Verði ljós - 01.12.1898, Page 1

Verði ljós - 01.12.1898, Page 1
MÁNAÐARRIT FYRIR KRISTINDÓM OG KRISTILEGAN FRÓÐLEIK 1898 DESEMBER. 12. BLAÐ. ,.0g Orðið varð hold og bjó með oss fult náðar og sannleika, og vér sáum þess dýrð, dýrð sem hins eingetna föðursins11 (Jóli. 1, 14). ó 1 a b ce n. LEÐI jólanna gef þú oss, guðs son! af miskunn þinni, liöndlað svo getum hiininlmoss lielgu með barna-sinni. Skíni oss öllum þín sælusól, sannleikans orðið hjarta, fagnaðar oss hún flytji jól friðandi sérhvert hjarta. Huggaðu alla’, er hrellir sorg, hjálpaðu þoim, er stríða, veittu þeim lið frá lífsins borg, leys þá af öllum kviða. Réttu i likn þeim hjálparhönd, hungur og neyð sem þjakar, friðaðu hvern, sem örmæddri’ önd angráður til þin kvakar. Gleddu alla, er grátnir þrá gleði, — en enginn sinnir, láttu þá alla fundið fá fró þá, er aldrei linnir. Vertu oss öllum vörn og skjól, verðu oss öllu grandi, gefðu oss eilif gleðijól, guðs son! á friðar-landi. * * jfriður d jörðu! írjfariður á jörðu! — það er guðs himneska jólagjöf til vor syud- ;%■ ugra manna, það er liinn dýrðlegi ávöxtur þess, að oss er frelsari í heiminn borinn. Hefði aldrei hér á jörðu hljómað liin undursamlega jólaprédikun: „í dag er yður frelsari fæddur, sem er drottinn Kristur i borg Davíðs“, þá heíði heldur aldrei heyrst jólasálmurinn: „Dýrð só guði í upphæðum, friður á jörðu, velþókuun yfir mönnunum11. Frelsari heimsins gróðursetti friðinn á jörðu. Án lians væri jörðiu

x

Verði ljós

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.