Verði ljós - 01.12.1898, Side 2
178
enn í dag ófriðarins heimkynni, eins og hún er syndarinnar heimkynni.
Hún væri eun þá eingöngn bústaður hinna órósömu, friðarlausu hjartna,
því að hjarta mannsins er órólegt þangað til það getur hvílst í guði,
það er kvíðafult, sundurtætt og sundurflakandi, þangað til hann, sem
er vor friður, fær tekið sér bústað í því og lækuað það. Vissulega er
jörðiu enn bústaður kvíðandi og sundurflakandi lijartna, en húu er
einnig bústaður friðarins, síðan guðs góði sou gjörðist maður og gróður-
setti frið á jörðu.
Hver þekkir ekki hið órósama, kvíðafulla kjarta, — hver þekkir
ekki þennan þunghæra sjúkdóm, hjarta-sjiikdóm, sem lamar alt vort
jn'ek til að starfa og stríða? Enginu er sá af konu fæddur, sem ekki
hefir orðið hans var, og það spurðist aldrei hér á jörðu, að nokkur
maður liefði nokkru sinni læknast af honum, sem ekki leitaði hins rétta
læknis, þess lækuis, er getur numið burtu hinar eigiulegu orsakir hans.
Því að ekki er Jæssi sjúkdómur fremur en aðrir sjúkdómar án orsaka.
Eu mennirnir sjálfir þekkja oft eklci sjúkdómsorsakirnar, koma ekki
auga á þær. Þess vegna eru þeir svo margir, sem verða að bera hann
alla æfi, verða að mettast af andvörpum alla sína æfidaga og fá aldrei
að bragða frið á jörðu. Aðrir finna að sönnu og jsekkja sjúkdómsorsök-
iua, vita Jiað og skilja, að þessi órói hjartans og kvíði sálarinnar eiga
rót sína að rekja til syndarinnar í heiminum og hjartanu, en þeim dett-
ur ekki í hug, að neitt sé við því að gjöra, þeir vita ekki eða vilja ekki
vita af því, að til er sá læknir, er hefir sagt: „Komið til mín allir —
ég vil gefa yður hvíld“ — hann, sem gróðursetti friðinn á jörðu.
„Ljósið skein í myrkrinu, en myrkrið meðtók það ekki“ — svo er euu
fyrir fjölda manna; Jjess vegna geta þeir ekki losuað við kvíða hjartans
og órósemi sálarinnar eða sungið með englum guðs um „frið á jörðul11
Eu þetta orsakast aftur af því, að þeir hafa aldrei opuað hjarta sitt
fyrir hinni fyrstu jólaprédikun : „I dag er yður frelsari fæddur, sem er
drottinn Kristur í horg Davíðs“.
Þá fyrst er vér höfuin tileinkað oss 1 auðmjúkri trú innihald
hennar og fundið hinn „inikla fögnuð“ i hjörtum vorum, — þegar guðs
audi hefir fengið að vitna með vorum anda, að oss sé fæddur frelsari
frá synd og dauða, að vér séum fyrir hann orðuir guðs elskuleg börn,
þá byrjar lika batinn. Og að sama skapi sem vér leyfum konum, sem
kom til þess að vera vor friður, að hreinsa oss af syndinni, hverfur og
smámsaman órósemiu og kvíðinn, sem áður fylti hjartað, svo að vér
ekki lengur mettumst af andvörpum, heldur af gleðisöugvum yfir þvi,
að nú er „friður á jörðu“.
Enginn af oss Jtarf að fara varhluta af þessari himnesku jólagjöf,
hún stendur öllum jafnt til boða, sem að eins vilja þiggja hana.
Sérhver ný jólahátið á að miniia oss á, að þessi jólagjöf stendur
oss til boða, svo að vér geturn í drottins náðarnaíui fært oss hana í nyt,