Verði ljós - 01.05.1900, Page 1

Verði ljós - 01.05.1900, Page 1
MANAÐARRIT FYRIR KRISTINDÓM OG KRISTILEGAN FRÓÐLEIK. 1900- MAÍ. 5. BLAÐ „Þeir, sem njóta heimsins gæða, séu eins og þeir, sem ekki hafa þeim að fagna-' (1. Kor. 7, 31). ti r „gn^tir þjónar erum YÓr“. (Lúlt. 17, 5.—10.) Ú liefir margt. um lwnd á jörð og liyggur störf Jnn fullvel gjörð, svo neinn ei niðra megi. Þú hjgst að vinna verk Jritt trúr og vœran eiga skilið dúr Jtá lokið lífs er degi. Hjá mönnmn víst átt þakkir þú, er þjónarðu með dygð og trú, en guði góðum eigi. Þú eklcert hefur gott verk gert, er guði sé á neinn hádt vert og Jjað hann þakka megi. Þú yrkir jörð og sœkir sjó, þér sýnist Jjct.ta vera nóg, ei meira lieimta megi. Já, gott er vel ef unnið er, J/að eflaust verður launað þér; en nóg þó er það eigi. Þú ýmis konar stundar störf með stakri alúð, finst ei þórf að neinn J>ar neitt um segi.- Þú alt ei gerir, er Jni skalt, og enda Jmtt Jtú gerðir alt, Jtað nœgir einnig eigi. Þótt alt, sem skylt er, vinnum vér, það vesalt Jtó og fánýtt er, ef meira’ er unnið eigi. „Eg alt lief, Jesú, illa gert, Jtað einskis fyrir guði’ er vert'1, í auðmýkt sérhver segi. tyaloimai. íBttcnv. ------i=-F=í--------

x

Verði ljós

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.