Verði ljós - 01.05.1900, Síða 7
71
aður af anda kristiudómsins og bar í mörgu tilliti blómlega ávexti, og
]>að muu um þær mundir liafa mátt langt leit.a til að finiia þjóð,, sem
betur hafi unað liag sinum en almenningur á Islandi.
|esús Kristur 09 gamla tcstamentið.
PIN af þeim röksemdum, sem andstæðingar hinna vísindalegu
ransókna gamla testamentisins leggja livað mesta álierzlu á i
baráttunni gegn hinum frjálslyndu biblíufræðingum vorra tíiria,
er skoðun frelsarans á gamla testamentinu.
Sérstaklega er haldið á loft orðunum, sem frelsarinn inælti við
Gyðingana forðum á musterisvigsluhátíðinni í Jerúsalem : „Ritniugiu
getur ekki raskast" (Jóh. 10, 35).
Þessi orð álíta andstæðingar ransóknanna að beri það fullkomlega
ineð sér, að frelsarinn hafi álitið gamla testamentið (því auðvitað gat
ekki verið um annað að ræða, þá er orð þessi voru töluð) fullkomið
i þeim skilningi, að þar kendi alls engra missmiða í nokkru tilliti, eða
að hinn algerði fullkomleiki þess og áreiðanleiki næði ekki að eins til
alls þess, er snerti guðs vilja og ráð, sem þar birtist, heldur og t-il sérhvers
annars, sem þar ber á górna, hvort lieldur eru söguleg, laudfræðileg eða
uáttúrufræðileg efni.
Með orðunum : „Hitningin getur eklci raskast11, á frelsarinn í fám
orðum að hafa gefið gamla testamentinu þaun vitnisburð, að það væri
í öllum greinum jafnheilagt, jafnóskeikult og jafuíúllkoniið. Hér þurfi
því eldci fleiri vitna við, til þess að sýna möniium og sanna, hvílíka
óhæfu þeir menn beri á borð fyrir almeuniug, er í nafni vísindanna
dirfast að balda því fram, að í gamla testainentinu kenui ekki að eins
ýmsra mótsagna, heldur jafuvel ýmsra vafasamra atriða á svæðum
sögiiunar, landfræðinnar, náttúrufræðinnar o. s. frv.
Seni uærri má geta hefir „Verði ljós!“ ekki farið varhluta af slík-
um dómum síðan þar fyrst var opiuberlega við það kanuast, að gamla
testamentið væri ekki fullkomin og óskeikul bólt í þessum skilningi.
Hitt er spaugilegra, að slíkir dómar skuli hafa komið frá þeim mönn-
um, sem anuars eru að flagga með frjálslyndi siuu.
Nú liefir alt það, sem þessir meuu hafa komið fram með, öll þeirra
röksemdaleiðsla, verið þess eðlis, að hún einvörðungu hefir sanuað oss
það, sem vór reyndar vorum ekki í ueinum vafa um áður, að þessa
menn skortir alt vit og alla þekkingu til þess að dæma um efni þau,
sem hór ræðir um, eða að þeir eru svo blindaðir af fordómum fyrri
alda, að þeir hvorki vilja né geta sóð liið sanna og rétta í þessum
efnum. I>ess vegna hefðum vér helzt af öllu leitt hjá oss alt fáfræðis-