Verði ljós - 01.05.1900, Side 8
72
raus þessara manna. En vegna þeirra, er kynnu að geta glæpst áfals-
röksemduin þeirra, höfum vér ekki viljað leiða það hjá oss með
öllu, og það, sem vér þá fyrst og fremst vildum sýna fram á, er það,
hversu hin tilvitnuðu orð frelsarans: „Ititniugin getur ekki raskast“,
eru alsendis ranglega hrúkuð, er menn vilja á þeim hyggja fullkom-
leika og óskeikulleika gamla testameutisins í þeim efnum, er ekki
suerta liina guðlegu opinberun.
Það er satt — frelsarinn gefur gamla testamentinu fullkomleika-
og óskeikulleika-vottorð, er hanu segir: „Ritningiu getur ekki raskast11
* — en því að eins verður á þeiin bygt, að þetta vottorð nái til þeirra
efna, sem talist geta guðlegri opinberun óviðkoinaudi, að einnig hafi
verið um þau efni að ræða, eða að það hafi einnig verið í sambandi
við þau, að frelsarinn sagði þessi orð. Eu hvort svo hafi verið, ætti
að mega ráða af frásögu guðspjallamannsius, er hanu skýrir írá því,
er gerðist á þessari musterisvígsluhátíð.
Um hvað var þar verið að tala? Höfðu Gyðingarnir þar verið að
tala um mótsaguir i gainla testamentinu ? Nei. Höfðu þeir verið að
vefeugja nokkurt sögulegt eða landfræðilegt eða náttúrufræðilegt atriði
i gamla testamentinu ? Nei, alls ekki! Hvað þá ? Frelsariun hafði
dirfst að kalla guð íoður sinn og sagt meðal annars : „Eg óg faðirinn
erum eitt“. Þessu höfðu Gyðiugarnir reiðst og tekið upp steina til að
grýta hann og sagt, þá er Jesús spurði þá, fyrir hvað góðverk þeir
grýttu hann : „Yér grýtum þig ekki fyrir gott verk, heldur fyrir guð-
last og fyrir það, að þú, sem ert maður, gerir sjálfan þig að guði“.
Þá er það sem Jesús svarar : „Er ekki skrifað í yðar lögmáli : ,ég hefi
sagt: þór eruð guðir'. Ef (ritningin) kallar þá guði, sem guðs orð var
talað til, og ritningin getur ekki raskast, megið þér þá segja við þaun,
sem faðirinn helgaði og sendi í heiminn: ,þú guðlastar1, af því ég sagði:
,ég em guðs son‘ ?“
Hér er þaunig auðsæilega að eins að ræða um gamla testamentið
að því leyti sem það iuuiheldur hina guðlegu opinberuu, en alls
ekki verið að tala um hitt, hvort gamla testamentið sem bókmeutalegt
framleiðsli kunni að innihalda mótsagnir eða ónákvæmni í þeim efnum,
er liggja fyrir utan svæði sjálfrar opinberunarinnar. Þegar því verið er
að vitna til þessara orða frelsaraus gegu staðhæfingum hinna rausakandi
biblíuvísinda, er auðsæilega veií'að röngu tré — en þessir „verjendur“
gamla testamentisins kippa sér augsýnilega ekki upp við það, að við-
hafa slægsmuni, verja skoðanir sínar með raugsleitni, er þeir heldur
veifa röngu tré en eugu.
Með orðunum : „Ritningin getur ekki raskast“, gengur frelsarinn í
veð fyrir hiu guðdómlegu opinberuuar-sannindi í gamla testaineutiuu,—
eu að hann vilji ineð þeim ábyrgjast nokkrum manui, að alt það í
gamla testameutinu, sem liggur fyrir utan svæði hiuua guðdómlegu