Verði ljós - 01.05.1900, Blaðsíða 13

Verði ljós - 01.05.1900, Blaðsíða 13
77 mathákivm og vínsvelginn!11 í stað þess að kenua mönnum óeðlilegan meinlætalifnað, sýndi Kristur heiminum með dæmi sínu, hvernig óspiltur maður getur neytt allra guðs gjafa, án þess að spillast eða saurgast aí þvi. Hann „naut heimsins gæða, eins og þeir, sem ekki hafa þeim að fagna“. „Matur“ hans var að gera vilja föðursins, sem er á liimuum, og líkamlegur matur og drykkur fékk ekki tálmað honum frá því, sem var matur hjarta hans. Hann var bindindissamur í helgasta skilningi orðsins. Hann sagði „já“ þegar hann var beðinn að breyta vatni í vín, til þess að búa mönnunum hátíðagleði, — en hann sagði „nei“ þegar skorað var á hann hungraðan að gera steina að brauðuin, til þess að seðja sjálfan sig. Hann sagði „já“ við því að láta smyrja sig með dýrum smyrslum, til þess að syndugur maður fengi vottað honum þakk- læti sitt, — en „nei“ sagði hann, er að honum var réttur deyfandi drykkur, t.il þess með fullri meðvitund að geta tæmt kvalabikarinu. — Biudindisseini lians var ekki „rétttrúuð11, hvorki suiðin eftir mælikvarða Bilistea nó Farísea, hvorki afkáraleg né einræn, — hún var bláttáfram heilög. Fyrir trúna verðum vór Kristi líkir, einnig að því er snertir biud- indissemina. Lærisveinninu er ekki fyrir meistara síuum. Guð ann lýð sínum að njóta gleði og gæfu lífsins í sanuleika og hreinleika. Það er mikill sannleiki fólginn í hinum djarfmannlegu orð- um Lúters : „Haíi guð getað skapað góðar og feitar geddur og gott Rínarvíu, get óg líka drukkið þetta livorttveggja11. — — Guð baunar engum að hlusta á söng fuglanna, og haun banuar eugum að virða fyrir sér litskraut blómanna. — — I hinu sama lögmáli guðs, sem vér svo þrásinnis rekum oss á orðin: „Þú skalt ekki“, verða fyrir oss á- kvæði, er í alla staði bera á sér blæ maunúðleikans, eins og t. d. þessi: „Þegar einhver er nýkvæntur, skal hanu ekki fara í hernað og engin þyngsli skulu á hann leggjast; skal hauu vera frjáls maður á heimili sínu heilt ár og gleðja sig ineð konu þeirri, sem iiauu hefir tekið sér“ (5. Mós. 24, 5). Ekkert er til jafn sannmannúðlegt og lögraál guðs og andi guðs. — En syndin liggur við dyrnar til þess spilla öllu; og húti hefir hug á oss. Því er skrifað : „Gætið yðar, að hjörtu yðar ofþyngist ekki við óhóf í mat eða drykk“. „Forðist vínsvelgi og þá sem neyta kjöts í óhófi“. — Þeir, sem Krists eru, krossfesta holdið með girudum þess og tilhneig- ingum; þeir temja líkama sinn og halda honum í þrældómi og ala ekki önn fyrir lioldinu til þess að æsa girudir þess. Þeir forðast óhófsemi og snúa augliti sínu burt frá hégómanum. Þeir gera sig ekki að þræli óþarfra nauðsynja, fánýtrar muuuðar eða hégómlegs prjáls. Þeir kalla að sönnu ekki tóbakið „reyk frá undirdjúpum svívirðingarinuar11, — eu þeir láta jiað ekki ná valdi yfir sór fremur en víuið eða brennivíns-

x

Verði ljós

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.