Verði ljós - 01.05.1900, Side 14
78
staupið; ■—- — guðsótti og nægjusemi
bindindissemi e r ávöxtur andans.
verður ekki aðskilið. —- Heilög
Naumast muu nokkur maður bera á móti jm að alt þetta sé næsta
mikilvægt íyrir þaun, er komast vill áfram í hoiminum. Aðoins rang-
snúið bjarta getur álitið, að sá sem er „hetja við víu“, sóhetja 1 lífinu.
Því skal engau veginn neitað, að margir ofneyzlumenn og átvögl
hafa skarað mjög fram úr meðal mannanna barna. Það er hægt að telja
upp „nafnfræga11 sælkera svo tngum skiftir.
Karl keixari fimti — er rikti yfir fullum helmiugi Norðurálfunnar —
var hinn ólirjálegasti mathákur. Hann tók sór morgunverð kl. 5
og át þá heilan fugl soðinn í mjólk, alsettan sætiudum og kryddmeti.
Síðan lagðist liaun aftur til svefns. Hann át dagverð kl. 12 á hádegi
og neytti þá jafuau tuttugu rétta matar. Ivveldinatar neytti hann tví-
vegis, fyrra skiftið eftir kveldmessutíma, síðara skiftið eiuni stundu af
miðuætti ... A eftir kjötréttunum hámaði liann í sig sætiudum og
sykurkökum, og við hverja máltíð helti hann í sig óhemju af öli og víni
Skáldið mikla Vidor Hmjo var ekki heldur lystarlítill maður eða
hófsemdarmaður. Máltíðir lians voru vanalega sambland af kálfspaði,
baunum og olíu, nautasteik, tómat-ídýfu, eggjaköku, mjólk, ediki, mustarði
og osti - og alt þetta gleipti hann í sig með inesta hraða og í feikn-
ar skömtum, og drakk kaffi jafnframt.
Alexander Dumas boi'ðaði þrjár nautasteikur þar sem vanalegir menn
borða eina; og þá voru þeir ekki hófueyzlumenn sönglistamaðuriun Boss-
ini eða skáldsagnahöfundurinn Balzac — eftir útliti þeirra að dæma.
Rossini gat ekki séð fætur sína fyrir vömb sinni; hann líktist uykur í
manua klæðum. Balzac var eins og tuuna á gangi. — —
Eu hví skyldi ég nefna fleiri — allir munu við það kannast, að
meðal „fjalla jarðariuuar11 finnist einnig kjöt-fjöll. —
En hvað sannar alt þetta? Sannar það kannske, að óhófsemi só ekki
túlmi fyrir þá, sem komast vilja áfram? Eugau veginn.
Karl fimti var fæddur í tign, hann þurfti því eigi að ryðja sór íiraut
sjálfur tilþess að komast áframí hoiminum, og allir hinir, sem égnefndi, vorti
fæddir snillingar. Þeir komust ekki áfram í heiminum vegua óhófsemi
sinnar — heldur þrátt fyrir óhófseiniua. Þeir voru í svo ríkum mæli
anda gæddir, að andi þeirra gat fremur en hjá flestum öðrum þolað það
að ofþyngjast af holdi. Því að fýsn holdsins ofþyngir andanum; hún
vængjar ekki audann, eius og sumir ætla. Það gotur litið svo út sem
holdið ljái andanum væugi hjá sumum, t. a. m. samskonar möiinum
og Falstaff hjá Shakespoare. Hann segir óviðjafnauleg linyttinyrði
um líkama sinu. Hann er þaunig hræddur um, að svo mikið fituefni
sé i líkama sinum, að sjálíur djöfullinu muni skorast undau þvi að taka
við sór, til þess að lianu verði ekki valdur að eldsvoða í lielvíti — og