Verði ljós - 01.05.1900, Page 15

Verði ljós - 01.05.1900, Page 15
79 þar fram eftir götumim. — Ofdrykkjau gerir gys að sjálfri sór hjá mönn- uin eins og Falstaíf. Kalli menn þaö að ljá væugi andanum — þá mega þeir það fyrir mér. Eu þess konar andríki getur i mesta lagi aflað mauni kongstignar í hóp svallbræðra — eu það býr enguminanni „framtið11 á jörðunni. (Framh.) Luugurdags maðurinn, sem frægastur er orðinn meðal landsmanna fyrir hinar óviðjafnanlegu sahliats- liugleiðingar sínar, hefir siðan á nýárinu haldið út blaði einu, er „Frækorn“ nefnist. Vér liofðum lildega lofað þessari nýung í liinum islenzka blaðaheimi að sigla sinn sjó, án þoss að nofna það á nafn i blaði voru, ef að það hefði ekki gert oss þá óvæntu æru, að hnlga oss allmarga dálka livors tölu- blaðs upp á síðkastið. Petta gerir oss það að skyldu, að eyða nokkrum lin- um til þess að benda lesondum vorum á þessa nýju stjörnu á hinni islonzku blaðafestingu. TiJgangur þessara „Frækorna“ virðist vora þrenns konar. Fyrsti liöfuð- tilgangur þeirra er auðvitað sá, að opna augu Islendinga fyrir ýmis konar villu, sem þeir hafa vaðið i niður í gognum aldir, svo som því, að vinna á laugardögum og halda liátiðlega sunnudaga, að sldra ungbörn og forma, að brúka mossuskrúða, tón o. fl. við guðsþjónustur, oða með öðrum orðum að leiða Islondínga út úr „hoimskirkjunni“ og gora J)á að aðventistum. Annar liöfuðtilgangur Jieirra virðist vera sá, að skamma „Verði tjós!“ — oss liggur við að sogja „oftir nótum“, og sýna Islondingum fram á, livilikur háski kristin- dómi Jijóðar vorrar sé búinn af „Verði ljós!“ og skoðuuum Jieim, som þarhofir vorið lialdið fram. En Jiriðji liöfuðtilgangur þeirra mun vora sá, áð sýna þjóð vorri, hvilikur spámaður só upp kominn moðal vor, Jjar sem or sjálfur útg. Frækorna, og hvilikum hæfiloikum hann sé búinn til Jjgss að boita vopnum andans til sóknar og varnar. Að þossum síðasta tilgangi Frækorna vorði náð, ofum vér ckki. Pað má nærri geta, hvort það gengur okki í augun á almonningi, hvernig Frækomin taka „visindin" og J>au sannindi, sem visindamennirnir (þessir kálfar!) liafa vorið að burðast með, og moð nokkrum pennadráttum kippa fótunum undan þoim, svo ekki stendur þar stoinn yfir steini; — oða hvort það lilýtur oltki nð opna augu fjöldans fyrir Jivi, að hér sé meira on meðalmaður á ferðinni, Jiogar Frækornin flytja losondum sinum aðrar oins upplýsingar og liær, að oyðilogging Jei'úsalemsborgar hafi orsakast af því, að Gyðingar hofðu vanrækt að lialda hvildardaginn som skyldi, eða — Jiað som or onn dásamlogra — að „liöfundur ritninganna" liaii [>okt Ivopornikusarkorfið 3000 árum áður en Ivo- pornikus fæddist, sem séð vorði af Jobsbók, Jiar som svo sé að orði komist um drottin : „Hann hengir jörðina á okki noitt“ (Job 26, 7), — on Jiotta sé konning Ivoperníkusar i fám orðum(!); — eða lolcs hvort ,það gengur okki i augun á almonningi, livernig Frækornin taka i hnakkadrambið a Jjessum „liroka- fullu guðfræðingum", som Jiykjast íinna Jiversagnir i gamla tostamontinu og oltki svifast að bora Móso, manni, som „var lioima i öllum vlsindagroinum Egyptalands11, aðra eins óhæfu og þá á brýn, að hann liafi okki verið lieima i

x

Verði ljós

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.