Verði ljós - 01.01.1901, Blaðsíða 6

Verði ljós - 01.01.1901, Blaðsíða 6
Með heilagri gleði cg lieilsa þér, nýfædda öld! þótt hulið mér sé, livort þú verðir mér lilý eða k'óld. Pvi hvernig sem gengur, ég lælmingu Ijúfasta finu í lífi og dauða í trúnni á frelsarann minn. Við aldamótin. „Eg em heimsins Íjós“ (Jóh. 8, 12). «ÉR erum að kveðja útreuuandi öld og væntum innan fárra stunda að heilsa nýju ári og nýrri öld. Nítjánda öldin, þessi fóstra vor allra, sem nú lifum, er runnin á enda, og nýtt tímabil hef'st í sögu mannkynsins. Vér stígum því i þetta sinn með meiri lotning og meiri alvöru yfir aldamótaþröskuldinn en vanalega gerist. En livað eru ára- mót og hvað eru aldamót ? Merkissteinar reistir fram tneð lífsbraut mannkynsins. Minningarmörk þess, að jörðin hafi enn einu sinni kom- ist alla leið kring um sólina, liinn mikla ljósgjafa alheimsins; þvi að áramót og aldamót minna - eða ættu jafnan að minna — oss á ljós heimsins. Árin eru hringferðir jarðarinnar kriug um liinn rnikla ljós- hnött og lífgjafa heimsins, sóliua; og aldamótin minna oss á, að enn hafi þessar hringferðir bætt nýju huudraði við töluna. En live nær hefst þessi hundraðatala? Hvo uær byrjar aldatalið? Þegar vór ílmg- um það, minnumst vér atburðar, sem í heimsins augum virðist næsta lítilfjörlegur, fæðingar sveinsins Jesú í Betlehem á Gyðingalandi. Frá fæðingu barns þessa teljum vór ár og aldir ; við þennan atburð miðuin vér alla aðra atburði, er gerast og gerst hafa í sögu mannkynsins. — En það er hanu, sem sagði úrn sjálfan sig: „Eg em heimsins ljós“. I raun og veru höidum vér þvi uú um aldamótin faguaðarhátíð í minn- ingu þess, að 19 aldir eru liðnar siðan að „oss upp raun ljós afhæðum'1. Jesús Kristur er ijós lieimsins. Þessa ætti kristin kirkja að niiiiu- ast ekki sízt við þessi aldamót. Hvílík blessun beíir staíað af ljósinu hans þessa öld, sem uú er að kveðja! Við aldamótiu siðustu var dimt yfir kirkju drottins víðast hvar í álfu vorri; á siðustu árum 18. aldar- innar var gerð hin svæsnasta tilraun til þess, að setja drottinn Ivrist af stóli, baua kirkju hans. I eiuu af helzu inentalöndum heimsins, Frakk- landi, var kristindóminum eigi að eius bygt út, heldur tíinatalinu breytt, hætt að telja áriu frá fæðingu Krists, svo að eigi skyldu árin minna á „ljós heimsins“. Menn fundu til þess, að með tímatali voru hefir Kristur verið gerður að miðdepli allrar sögu mannkynsins. Eu þá mátti svo komið eigi lengur standa. Eu sú alda vantrúar og kristindóms-

x

Verði ljós

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.