Verði ljós - 01.01.1901, Blaðsíða 19

Verði ljós - 01.01.1901, Blaðsíða 19
15 ísfc inn, er vildu. Þar talaði Móe prestur frá Skjern (út af Lúk. 10, 30 — 32) og síðan Kripschildt, gestgjafi frá Ivolding (út af Esaj. 6, 18); hefi ég sjaldau heyrt ágætari ræðu en ræðu gestgjafans; mælska, snið og inuihald var þar alt í hezta lagi, og tárin á kinnum tilhejrrendanna háru þess vott, að orð hans áttu erindi til fleiri en mln. Þessi sam- koma stóð alls rúma 3 tíma. Morguuinn eftir voru samtalsfuudir haldn- ir á ýinsum stöðum í prestakallinu. Eg ók með prestunum góðan spöl til reisulegs bóndabýlis uokkurs; voru þar sainan komnir yfir 100 manns og var funduriun haldinn á græuni flöt í miðjum trjágarðinum. Síðari hluta dags var enu haldin samkoma í trúboðshúsinu og var þar engu minna fjölmeuni en dagiun áður; þar fluttu þrfr prestar sína ræðuna hver. Þar eð ég ætlaði með járnbrautarlestinni næstu uótt frá Lunder- skov, varð ég nú að kveðja prestana, sem ég hafði dvalið með þessa daga, enda hafði járnsmiður nokkur í Luuderskov boðið mér að dvélja hjá sér um kveldið. — —- Síðar um kveldið var ég við guðrækissam- komu á heimili kaupmanns nokkurs í fmnderskov og var þar fjölmenni samankomið. Dvaldi ég þar, eftir að lokið var samkomunni, til mið- nættis, ásamt nokkrum öðrum 1 bezta yfirlæti, og varð ég þar að skýra frá ýmsu viðvíkjaudi Islandi. Næsta dag um hádegisbil kom ég heim aftur til Gudum, ánægður mjög yfir förinni. Er það trú míu, að ég gleymi seint þessum „haustfundi11 í Skanderup og því, or óg sá þar og heyrði.-------• Sigurbjörn A. Gislason. l|;arrison herforingi og vínið. Kona nokkur frá Pensylvauíu segir svo frá: JÞegar Harrison herfor- ingi stóð næstur til að verða forseti Bandarikjanna, var lianu eitt sinu á ferð, og var boðið til miðdegisverðar í liinu forna liúsi Washingtons, í Chester. Þegar sezt var að borðum, sáu menri, að liershöfðinginn drakk samsætismönimm til í vatni. Heldri maðr einn frá New York tók þá glas sitt og mælti: „hershöfðingi, viljið þér ekki gera mér þá ánægju að drekka með mér glas af víni?“ Hershöfðiugiun færðist undan því mjög kurteislega. Enn á ný var skorað á hann að drekka með glas af víni. Þá þoldi hershöfðinginn ekki mátið, og þessi risavaxni maður reis upp við borðið og svaraði moð tígulegu yfirbragði: „Herrar mínir, tvisvar hefi eg færst undan að neyta vinsins. Það hefði átt að vera uóg. Þótt þér keyrið bikarinn á varir mér, skal ekki einn dropi inn fýrir þær fara. Það heit gjörði eg, er eg hóf lífsstarf mitt, að forðast áfenga drykki og það heit hefi eg aldrei brotið. Vér vorum 17 sam- bekkingar i skóla, ungir meuu, og tókum próf. Hinir 16 allir liggja

x

Verði ljós

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.