Verði ljós - 01.01.1901, Blaðsíða 10

Verði ljós - 01.01.1901, Blaðsíða 10
6 ■ sér vel í lifinu? Hvers vegna látist þér ekki skilja þeim eftir arfleiðsl- uskrá hljóðandi upp á fjáruppæð, sem hvergi er til? —Af því að það væri í alla staði ólieiðarlega gert af mér? —Hvernig ætlið þór þá að fara að þvi, að skreyta Jesúm með tignar- nafninu heimspokingur eða velgerðamaður mannkynsins, ef hanu hefir samkvæmt því, sem þér segið, gert ranga eða íalsaða arfleiðsluskrá, þar sern hann heitir lærisveinum sínum hátíðlega dýrðlegri gleði i himni, sem hvergi er til? —Þótt hann gæti ekki húist við, að sér muudi takast að gera fólaga sína sæla á himnum, hefir hann getað reynt að gjöra þá sæla á jörðunni með trú og von, oins og líka með því að temja sór þær dygðir, sem hann hvatti þá til. —Það liefði. ekki síður verið hræsni eu hitt, og þar á ofan heimska. —Hvernig þá? —JÞér álítið, ef ég skil yður rétt, að Jcsús Kristur hafi viljað gera mennina sæla á jörðunni ineð því að gefa þeim von um lif á hiinnum sem hann alls eklci gat veitt þeim? —Já. —-Þór álitið, að ef hann kendi lýðnum að vonast eftir upplognu sælu- hlutskifti á ókomiuni tíð, þá liafi tifgahgur lians með því verið sá, að gera þá sæla hér í lifi með því að suúa hugsunum þeirra burt frá sorg- um þess og andstreymi? —-Það er einmitt það, sem ég liygg. —Og að livetja þá til að leggja stund á Irristilegar dygðir, mundi verða heillavænlegt fyrir mannfélagið? —Vissulega. —Hvað munduð þér hafa sagt ef liouum liefði nú eltlci tekist að sannfæra einn einasta mann með þessari heimspeldlegu aðferð? Hvað munduð þér liafa hugsað, ef honum i stað þess að lreuua mönnum að leggja stund á kristilegar dygðir, Jiefði að eins teldst að styðja að fánýtri eftirstæl- ingu þeirra ? —Því er eigi svo varið. .Hann er mikill heimspelíingur, af því að lionum tókst að í'á mennina til að meðtalra kenningu sina. —Gott og vel, honum hefir þó eigi tekist að sannfæra yður. Hann hélt jiví fram, að hann sjálíur væri guðs sonur, og þér liaíið uppgötvað, að hann hafi eigi verið |iað. Hann hefir loíað oss sælti á liimnum; og þór hafið lcomist að því, að honum sé það alls ekki á vald gofið. Haun gerir tilkall til að liaia framkvæmt kraftaverk, sem þér svo ekki trúið á. Hvað yður snertir og fjölda vautrúarmanna, sem þér umgangist dags daglega, hefir honum eklri telcist vel. Et Jesús Kristur Jiefir ekki getað saunfærtyður, sem eldci eruð neinn andans snillingur, Jiverri mundi hanu þá Jiafa getað dregið á tálar? Aðeins fáa sárlieimslca íýlgi.smenn. Þetta verður fátældeg ástæða til að kalla hann stóranheimspeldng. Noi;

x

Verði ljós

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.