Verði ljós - 01.07.1901, Page 3
99
konur, bæklaðir menn og fátæklingar undir ný lög. „£>að var fyrir
áhrif hans, sem var vinur syndaranna og allra þeirra, sem bágt áttu,
að í fyrsta sinnið færðist mildi og meðaumkunarsvipur yfir hörkulega
og hátíðlega andlitið á rómversku lögunum11. í>að var honum að þakka,
að þrælahaldið var úr lögum numið. Þeir, er breyttu að hans dæmi,
voru uppnefudir og kallaðir bræður þrælanna. Hann hafði aldrei mót-
mælt því ranglæti, sem fólgið var í þrælahaldinu, en út frá hverju orði
hans og öllutn gjörðum hans gengu áhrif, sem urðu þess valdaudi, að
meun öld eftir öld risu upp gegn þeirri skoðun, að einu maður ætti
eignarrétt yfir öðrum. Krysostomos kemst svo að orði: „Gregnum
sjóngler sögunnar sjáum vér þrælahaldið og liiua heiðnu keuningu, sem
það er bygt á, að til séu tvær tegundir máuna, molast sundur fyrir
hinni heilögu kenningu Jesú: „Allir menn eru guðs börn“. -p „Vér
eigum kristindómnum þá hugmynd að þakka11, segir Mazzini, „að
manufélagið sé eitt kristilegt heimili, þar sern allar mannssálirnar eigi
að ujóta jafnréttis og frelsis11.
Veitið því og athygli, er Freemann segir: „Sögurannsóknir mlnar11,
segir hann, „hafa meir og meir sannfært mig um, að kristindómurinn
sé eigi eiugöngu mauulegs eðlis11. Eu hvað er kristindómurinn anuað
en áhrif Jesú?
Jesús var sjálfur þungamiðja þess lífs, sem með honum kom í
heiminn. Álirif þau, er hanu hefir liaft á líf manuanua, hafa að eins
verið framkvæmd þess, er hanu var sjálfur. Hann var sjálfur alt það,
er hann hefir til leiðar komið. í honum er alt það sameinað, sem
lieilagt er; frá honum streymir öll lieilög starfsemi. Öllu því, sem vór
sjáuin í Jesú, á heimuriun að ná að ætlun guðs; mannkynið á að vera
það, sem sonur mannsins og fyrirmynd var. „Takmarkið, sem mann-
lcynið stefnir að, er: að verða i saunleika andlegur maður. En hvað er
það, að vera andlegur maður, og hver er það? Ég hygg að sá só
andlegur maður, er það vei’ður um sagt, að í honum hafi guð framleitt
sjálfan sig persónulega, og fyrir því er sonur guðs, og ég ætla, að
Jesús Kristur sé slikur maður. Eg hygg, að í Jesú Kristi só það opin-
berað og fram komið, sem guð ætlar sér og stefnir að með sérhvern
mann . . .“ (Du Bose).
Menn, sem hafa verið næsta ólíkir að skapsmuuum og skoðunum,
hafa orðið á eitt sáttir um ]>að, að Jesús sé hin fullkomua fyrirmynd.
Niebuhr kemst svo að orði: „Það er naumast sá fáráðliugur til,
er eigi geti séð, hve kynleg sú slcoðun er, að sá, er lieilagastur hefir
verið allra manna, muni hafa verið svikari, og lærisveiuar hans anuað-
hvort á tálar dregnir eða lygarar. Hvílík mótsögn, að svikarar hafi
boðað helgan átrúnað, — átrúnað, er framar öllu öðru lieimtar það af
mauninum, að liann afneiti sjálfum sór!“
S't r a u s s segir: „Jesús er hið æðsta, sem vór þekkjum og megnum að