Verði ljós - 01.07.1901, Blaðsíða 12
108
færð i letnr að eins svo sem tíu Arum eftir hans daga. Ef sögusögn-
inni iná treysta hér, sem nú virðast allar líkur til að megi, þá leiðir
það af sjáll'u sór, að Markús muui liafa getið fyrir söfnuðum síuum
merkustu viðburða f æfi meistara síus. Slikt hið sama hafa liiuir kristnu
samvinnumeun hans gjört. Er því auðgefið að sjá, að söguatriði úr
guðspjöllunum gátu verið koinin til Egyptalands árið 7G.
En það, að þessari „demotisku11 sögu ber, svo að kalla, orði til
orðs, saman við groiuir úr guðsiijöllum Matteusar og Lúkasar, virðist
heimila þá ætlun, að árið 76 hatí bæði guðspjöll þessi verið þegar færð
i lotur. Það hafa menn nú reyndar ætlað liingað til, en orðið að ráða
það að eins af líkum. — Þessi „demotiska11 skrá er hið elzta sögulega
skírteini sem til er, er færir líkur að þvi, fyrir hvaða tíma guðspjöll
sóu jiegar skrásett.
III.
(Niðurl.) Hvervetna Jtar sem trúarlifið er í nokkrum hlóma hér í
landi, myudast þrennur félagsskapur líkt því, sem ég hefi áður talað
um að væri hér í sókn, gift fólk, ungir piltar og ungar stúlkur koma
saman hverir í sinu lagi til að lesa heilaga ritningu og tala um liið
lesna; í borgunuin og i þéttbýli eru auk þess lesnir húslestrar á hverju
sunnudagskveldi í trúboðshúsuuum og oft saintal á eftir um guðspjallið.
Það er oft margt manna við húslestraua, ekki sizt þar sem heiinatrú-
boðsfólki jiykir sóknarprestur sinn „þunnur“, og hvergi hefi óg orðið
var við neina ókyrð eða ráp á þessuin samkomuin og hefi óg þó verið
þar æði oft.
Tvær „bænavikur“ eru haldnar hér i laudi árlega; önnur snemina
i nóvember að tilhlutuu aljyóðastjórnar kristilegs félags ungra manua,
og er hún haldin hvervetua, þar sem það félag er vel á stofn komið.
Þar sem fólagið sjálft á ekki samkomuhús, eru bænasamkomur þessar
í trúboðshúsunum, en fremur voru þær f'ámeunar hór i sveit í jjetta
sinn, nema helzt í nágrannasókninni hér, Nörre Nissum, enda er þar
bæði kennaraskóli og lýðháskóli, sem kenna sig við heimatrúboðið og
sóknarpresturiun jiar, Hanseu, veitir forstöðu. Hin bænavikan er lialdin
i janúar að tilhlutun hius evangeliska baudalags („Den evangeliske
Alliance"), og mun hún haldiu í flestum prótestantiskum löudum, þegar
íslandi er slept. í þetta skifti stóð bænavikan yfir frá 6.—13. janúar;
skyldi guðsjijónusta lialdin bæði sunnudagskveldin, en hin kveldin voru
aðalefni bænanna þessi: Hin heilaga almenna kirkja, ætt jörðin, önnur
lönd, heiðingjarnir, Múhameðstrúarmeun og Gyðingar. Annars var út-
býtt prentuðmn leiðbeiuingum viðvikjandi bænahölduuum; voru jjar á-