Verði ljós - 01.07.1901, Blaðsíða 4
ÍOO
liugsa oss, að því er trúarbrögðiu suertir; engiu fullkomin guðrækni
er möguleg 4n nálægðar hans í hugskotinu. Aldrei mun nokkur geta
komist hærra en hann, eða hugsað sér uokkurn mann, sem sé honum
jafn“.
De Wettesegir: „Sérhver sá, er kleypidómalaust rannsakar líf Jesú
og sökkvir sér niður í það, sem hann þar fær að sjá, mun eigi verða
i neinum efa um það, að hjá houum birtist hið háleitasta hugarfar og
hin kreinasta sál, er sagan getur um. Hann gekk á jörðunui sem há-
leit vera, er naumast snart hana með fótum sínum“.
Renan sagði: „Milli þín og guðs er eigi framan nein aðgreiniug.
Hin íegursta imynd guðs holdi klædd — guð i manninum!11 Og í síð-
asta riti sínu fer hann að endingu þessum orðum um Jesú: „Um þetta
er ég sanufærður, og í þá vissu lield ég dauðalialdi: Jesús hefir eigi
að eins lifað i raun og sannleika, heldur var liaun og dýrðlegur og
fagur — þúsund sinnum virkilegri en fánýt jarðnesk dýrð, fánýt jarð-
nesk fegurð“.
Stuart Mill segir: „Hinn öruggast.i leiðarvísir í lífinu er sá, að lifa
lífið þanuig, að það verði Kristi þóknanlegt".
J o h a n u e s M ú 11 e r, hinn glöggdæmi sagnl’ræðingur, rakst sem
af tilviljun á nýja testamentið og fanu í Kristi skýring á sögunni:
„Avalt þá er ég var að rannsaka fornöldina, fann ég til þess, að eitt-
hvers var vant; fyrst þá er ég lærði að þekkja drottin vorn og meist-
ara, varð alt ljóst fyrir mór; það er ekkert, er ég eigi geti skýrt fyrir
hans hjálp“.
Congreve segir: „Ef þú þjónar Kristi af einlægu hjarta og rejmir
að laga sjálfan þig eftir honum, mun kærleiki þinn til hans og aðdáun
þín fara sívaxandi".
Goethe kallar liann: „Guðdómsmanuinn, hinn heilaga, fyrirmynd
allra manna og æðstu hugsjóu".
Richter tekur svo til orða: „Hann er hinn heilagasti hinna vold-
ugu og hinn voldugasti hinua heilögu og liefir með gegnumstungnum
höndum sínum kollvarpað keisaradæmum, snúið ölduuum ‘við á rás
þeirra, og enn drotnar hann yfir tímanum". [Niðurl.]
St af dcilunum um ritninguna og rannsóknir hcnnai5.
Mótmælendur séra Jóns Helgasonar glej'ina þvi eiginlega, hvar þeir
eru staddir á aldanna skeiði. Þeir taka ekki eftir því, a.ð 20. öldiu er
erfingi 19. aldarinnar, né og að heldur hinu, að arfurinn, sem liðið líf
hinnar 19. leifir lífi hinnar 20. t.il afnot.a og ávöxtunar er— niðurstaða
visindalegrar raunsókuar. Mér virðist ekki betur enu að mótflokkur
A