Verði ljós - 01.07.1901, Side 9
105
sem búast má yið, að fæstir þeirra, er þangað sækja, bafi áður gengið
á skóla. Þriggja vetra nám virðist vera það minsta, er liór getur uægt,
en yrði skólanum breytt á þá leið, ætti báun að geta orðið oss fult eins
notadrjúgur og samskonar kennaraskólar í öðrum löndum, með jafugóð-
um kenslukröftum og nú eru þar.
Þá er tilhöguuinni á barnakenslunni hór á landi ekki síður ábóta-
vant eftir skoðun höfundarins. Einkum er j)að þó barnakeuslan til sveita
síðan umferðarkenslan hófst, sem liöf. finst harla atliugaverð, og er það
ekki furða, þvi að leit mun vera á jafn óheppilegu keuslufyrirkomu-
lagi. En er mögulegt úr því að bæta eins og til hagar hjá oss? Höf.
bendir á það sem auðvitað er eiua meðalið til þess að ráða bót á j)ví
sem er, og það er þetta, að föstum baruaskólum verði komið á alstaðar til
sveita, föstum skólum, þar sem börnuuum sé að minsta kosti veitt G
mánaða tilsögn og þar sem þau börn, er lengst eru að, eigi algjörlega
heimili meðan á náminu stendur. Eu landsjóður beri allan kostnaðinn
af skólahaldinu, sltólagangan — scm á að vera lögskylduð — á að vera
aðstandendum barnanna allsendis kostnaðarlaus. Það má búast við að
ýmsum þyki hór of langt farið í kröfunum; en um hitt blandast von-
andi engum hugur, að sé alþýðumentuniu jafu mikilvæg fyrir öll þrif
þjóðanna eins og orð er af gjört, þá sé líka mikið í sölurnar leggjandi
fyrir hana; enda er alþjóða-reynsla fengin fyrir því, að engu fé sé bet-
ur varið en því, sem lagt er fram til að menta æskulýðinu. — í sam-
bandi við kenslutilhögunina mætti minnast á kenslubókaleysið, sem
höf. og drepur á lítilsháttar. Það eitt út af fyrir sig, að ekki skuli
vera til nein íslenzk lestrabók lianda böruuin, sýnir uógsamlega live
slcamt vér erum á veg komnir í öllu því, er lýtur að mentun alþýðunn-
ar. Til skamms tíma hefir nýjatestamentið verið víðast hvar um land
brúkað fyrir lestrarbók! Lestrarbækur í dönsku og ensku hafa komið
út hér hver á fætur annari, en íslenzk lestrabók liefir alls ekki verið
til, hvað sem í boði er, síðan Þórarins-bók var uppseld. Það er eitt-
hvað í meira lagi öfugt við þetta og geguir það mestu furðu, að stjórn
kensluinála vorra skuli ekki fyrir löngu liafa skorist í það mál og
reynt að fá hæfa menn til þess að semja slíka bók. Eða skyldi liögum
vorum svo komið hér á landi í audlegu tilliti, að ekki geti hér meðal
mentamanna vorra einn einasta matm, er sé þeim hæfileikum búiun að
geta samið slíka bók?
Loks er þriðja höfuðatriðið, sein höf. minnist á. Þegar öllu þessu
liefir vérið komið í viðunanlegt horf, þarf öfluga forgöngu og umsjón
til þess að kenslumálin fari ekki öll i mola fyrir stjórnleysi eitt og
umsjónarleysi. Það ætti ekki að þurfa að leiða rök að nauðsyn þessa
atriðis. ,Til jiessa hefir öll umsjónin með kenslumálum vorum verið i
höndum stiftsyfirvaldanna, en það liggur i hlutarins eðli, að stiftsyíir-
völdin geta ekki, hve fegiu sem þau vildu, haft þá umsjón með þess-