Verði ljós - 01.05.1902, Blaðsíða 3

Verði ljós - 01.05.1902, Blaðsíða 3
G7 umtumuðu öllu; en jieir grúfðu sig ofau yfir bókina sina, og urðu ekki varir við æðigang tímans; liann fór sína leið fyrir ofan höf- oðin á ]>cim.“ Og ]>að var ekki að eins í svip að Heine lét þannig í ljós aðdáun sína. Þá er hann var búinn að liggja rúmfastur svo árum skifti og allmikið umbreyttur orðinn, og dauða bans var skamt að bíða, ritaði han'n: „Fræðslu mina á ég eingöngu að þakka þvi, að las bók eirta. Las bók eina! Já, gamla, góða bók, sem er kitlaus eins og náttúran, bók, sem er rnjög óbrotin að útliti eins °g sólin, sem vermir oss, bók, sem er svo full af ástúð og bless- on, eins og gamla konan, sem elur á ]iví ást sína, að lesa hana oicð skjálfandi vörum, og þessi hók er biblían. Hún er réttnefnd neilög ritning. Sá, sem núst lieíir guð sinn, gctur fundið hann oftur i ])essari bók; sá, sem aldrei hefir ])ekt hann, hittir þar fyfir S(,r anda liins guðdómlega orðs“. •L Tlieodor Parker var Unitara-prestur i Boston og maður oijög alvörugefinn, mælskur og einbeittur. Hann segir: „Þetta samsafn bóka hefir náð meira valdi yíir neiminum en nokkurt annað bókasafn. Bókmentir Grikkja, sem stíga i loft upp eins og reykelsisilmur úr Jiessu landi goðahofanna °g hetjanna, hafa ekki líkt því náð eins miklu valdi eins og ]>essi hók, og þó er hún konún frá þjóö, sem fyrirlitin var i forntíð eois og hún er enn. Hún er höfð til kenslu á hverjum sunnudegi a ölluni hinum mörgu þúsundum prédikunarstóla i landi voru. I öllum musterum kristninnar talar hún máli sinu viku eftir viku. Sólin gengur aldrei undir yfir hinurn björtu blöðum hennar. Hún kemur inn í hreysi hins snauða og höll konungsins. Hún er ofin nni í bókvísi mentamannsins, og setur sitt snið á samræður á strætum úti. Kaupförin mega ekki án hennar vera á ferðum sín- om um bafið, og ekkert herski]) fer svo í bardaga, að það hafi ekki biblíuna innanborðs. Hún fylgist með manninum í einveru, krygð og kæti kennir af henni keim. Hcitmeyjan biður guð íneð orðum ritningarinnar að styrkja sig í sínum nýju skyldustörfum. Mennirnir ganga í bjónaband, og liafa yfir orð ritningarinnar við l'nð tœkifæri; biblían fer leiöina með þeim, þegar þeir eru sjúkir, Þegar þeir sýkjast af hitasótt heimssinnunnar, þegar kvöl er í höfð- nm, verður koddinn mýkri, þegar biblían er undir honum. Þegar sjómaður bjargast af skipreika, bjargar hann henni fyrst af því, sen) bann á fémætt, og heldur hana lielgaða af guði.“ 4. Heinrich von Ewald var hálærður þýzkur vísindamaður,

x

Verði ljós

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.