Verði ljós - 01.05.1902, Síða 7

Verði ljós - 01.05.1902, Síða 7
71 efna- og eðlisfræðinnar, en dirfsfcu ekki að ætla þór að fiuna nýtt lög- mál fyrir lífið. Þeir seni vilja bægja burtu Jesú ICristi, ættu þó að miuuast þess, sem heimurinn á houum upp að unna, að því er snertir vísiudin, list- irnar, frelsið og siðmenninguna. E>að hefir nú einu sinui verið letrað óafmáaulegu letri á hjörtu vor: „Jesús á að ríkja!“ Nú vel, látum þá Jesúm rikja yfir skynsorai vorri, lijarta voru og vilja vorum. „Jesús á að ríkja“, þessi orð sem voru hrósun vor á liðuum tímum, veiti oss nú djörfung á yfirstandandi- tíma og von með tilliti til liins ókomna. Jesús á að ríkja! Já drotna þú yfir oss, ó .Tesú, yfir landi voru og þjóð, þar sem svo margir hafa elskað þig tignað og tilbeðið. Drotna þú yfir oss, ver þú konungur vor á yfirstandaudi tíma; því að á vor- um dögum getum vér hvað sízt án þíu verið; því að uú fretnur en nokkru siuni áður þörfuumst vór ljóss, huggunar og djörfungar. Im „alþýðuháskóla í Danmörku'* hefir cand. Jón Jónsson sagnfræðingur ritað einkar skemtilega og fróð- lega ritgjörð í síðasta hefti „Eimreiðarinuar", (VIII, 1), sem vér vild- uni bonda lesendum voruin á með línuui þessuin. í>ar er rakin saga þessarar einkeunilegu hrsyfingar, sein gamli Grundtvíg, presturinn og skáldið, hratt af stað fyrir rúmum 50 árum og orðið heíir til svo ómet- aulegrar blessuuar fyrir þvf nær allar framfai'ir meðal danskrar alþýðu ó siðari helmingi nýliðinnar aldar, og minnumst vór ekki, að það hafi gjört. verið áður á voru máli, að minsta kosti ekki eins rækilega og hór er gjört og með jafnglögguin skilningi á öllu eðli hreyfingarinnar, rótum hennar og markmiði. I>að leynir sér ekki, að höf. hefir ekki þekkingu sína úr bókum eingöngu, lieldur hefir sjálfur komist í persónuleg kynui við þessa hreyfiugu, enda er húu svo vaxin, að naumast verður annars búist við fulluin skilningi á henni. Sem geta má nærri verður höf. ærið skrafdrjúgt um sjálfan föður lýðháskólanna, gamla Grúndtvig, enda er allur fyrsti kafli ritgjörðarinn- ar æfisaga hans, prýðilega samiu og í öllu tilliti hiu íróðlegasta, þótt þar só eius og gefur að skilja aðaláherzlan lögð á þá hliðina á lífsstarfi Grundtvigs, er litur að þeirri hreyfingu, seni hér er gjörð að aðalum- talsefui, sem só starfi hans að endurfæðing hins fornnorrætia þjóðaranda hjá hinni dönsku þjóð, sem hanu svo gruudvallar á lýðháskólahuginynd- ir sínar. Þar á móti er minni áherzla lögð á hina hliðina á lífsstarfi hans eða þýðingu hans sem prests og skálds, enda lá það síður fyrir hór.

x

Verði ljós

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.