Verði ljós - 01.05.1902, Qupperneq 8
72
í öðrum kafla ritgjörðarinnar er sagt frá öðrum þeim manni, sem
mestan þátt hefir átt í að ryðja lýðháskólunum braut í Danmörku, sem
sé Kristen Kold, einhverjum hiuuin langeinkeunilegasta og um leið
frumlegasta allra þeirra manna, sem riðnir hafa verið við dönsku lýð-
háskólahreyfinguna, og er Hfssaga hans ekki síður lærdómsrik en lifs-
saga Grundtvigs, því að húu er, eins og höf. að orði keinst, „sagau um
fátæka bóndasoninn, sem vann kougsdótturiua og hálft kougsríkið".
I þriðja kaflanuin er lýst vexti og viðgangi alþýðuháskólauna. Dar
íá lesendurnir að kynnast ýmsum af he/.tu möunuin lýðháskólahreyfing-
arinnar á siðasta mannsaldri 19. aldarinnar, mönnum eins og Ernst Tri-
er í Vallekilde, Luðvíg Schröder í Askov og dr. Jens Nörregaard í
Testrup, einkum þó hinum fyrstnefnda og lýðháskóla hans, sem höf.
mun sérstaklega kunnur af dvöl siuni þar.
í fjórða kaflanum or ágæt lýsiug á lífinu á lýðháskólunum dönsku,
sem alstaðar mun vera með nokkurn veginn sama sniðinu. Og í sið-
asta kaflanum er stuttlega lýst árangrinum af þessari hreyfingu allri og
hefðum vér gjarnan viljað, að sá kaflinu heí'ði verið nokkuð lengri, því
að hór má vissulegt margt um segja, sem meðal anuars má ráða af
dómi þeim, er norska skáldið Björnstjerne Björnson hefir kveðið upp
yfir lýðháskóluuum: „Það audans og hjartans lif, sein hefir dreifst. með-
al alþýðunnar gegnum háskólana, er alveg sérstakt i sinni röð og þekk-
ist hvergi í heiminum neina í Danmörku. Pyrsti og beinasti ávöxtur-
inn er aukin sómatilfinning, sem leiðir til duguaðar og framtakssemi.
En dýrmætustu ávextirnir eru þó: aukin lífsgleði og meira siðferðis-
þrek og fróðleiksfýsn, sem hefir leyst þúsuudir af heimilum úr viðjum
deyfðarinnar og vanþekkingarinnar.11
Sjálíur ber höfunduriun lýðháskóluuum dönsku svofeldan og að því
er vér bezt þekkjum til, í alla staði róttan, vitnisburð:
„Háskólarnir mega eiga það með réttu, að þeir hafa útbreytt þekk-
ingu og vakið sálir manna í hverjum krók og kyma um alla Damuörku.
Þeir hafa borið gleði og áuægju inn i hreysi, þar sem áður ríkti óá-
nægja, deyfð og kjarkleysi. Þeir hafa vakið hjá jjúðintii ást á endur-
minningum hennar og móðurmáli. Þeir liafa umskapað marga veika,
sljóva og kjarklausa aumingja, reist J)á við og gert úr þeiin sjálfstæða,
liugsundi framgjarna ættjarðarviui. Þeir hafa vakið hjá þjóðinui alvar-
legau áhuga á trúarefnum, svo óvíða finst fegurra og dýpra trúarlif eu
moðal hæudastéttarinuar i Danmörku, og þotta er mjög jjýðiugarinikið,
því að frainfaraáhugi er ætíð samfara áhuga í trúarefnum, svo framar-
lega sem trúarstefuan fer í rótta átt“.
Höf. á í fám orðum beztu þakkir skilið fyrir Jiessa eiukarfróðlegu
og vekjandi ritgjörð síua, sem vór vonum að verði lesin moð ánægju af
hverjum hugsandi manui. Eu sérstaklega vildum vór óska, að höf.
mætti takast með ritgjörð þessari að vekja áhuga landsmanna á því að