Verði ljós - 01.05.1902, Blaðsíða 9

Verði ljós - 01.05.1902, Blaðsíða 9
73 leiða líka hreyfingu inn í þjóðlíf vort en í þeim tilgangi hefir hann vafa- laust samið ritgjörðiua. Jrestaskortur og fríkirkjulegt frjdlslgndi í alveg nýkomuu 1. tölublaði 17. árg. „Sameiningarinnar“ er byrjun á greiu, „Prestaskorturiun11 eftir séra Björn B. Jóussou, góðkuuningja vorn, er virðist að nokkru leyti framkomin í tilefni af grein um sama eiui, sem blað vort flutti á næstliðnu hausti, þar sem vór gátum þess, að prestavaiulræðin vestra ættu að „vera livöt fyrir trúaða unga menn tfl þess beinlíuis að nema guðlræði hór heitna í því skyni að takast á heudur prestsþjóuustu hjá löudum vorum vestra að aflokuu námi, þó ekki væri nema um stundarsakir1*. Sóra B. kvittar fyrir þessi orð vor, sem hann kveðst ekki efast um að „komi frá góðum og bróðurlegunt hjörtum". „Eu — bætir hann svo við, — ég vil leyfa mór að benda á, að timarnir hafa breyzt, og uú getum vér okki lengur haft gagu aí hjálp frá íslandi“. Er þá búið að bæta úr hinum tilfinnanlega prestaskorti, sem var hjá löndum vorum fyrir missiri síðan ? Nei, þvi fer mjög fjarri. Grein- arhöf. segir sjálfur síðar í greiu sinni: „Prestaskorturinu hefir aldrei verið tilfinnanlegri lijá oss en einmitt nu; því þótt vór höfum nokkrum fleiri starfsmönnum á að skipa eu var framan af, þá eru söfnuðirnir og bygðirnar nú tiltölulega miklu fleiri en áður. Ástaud fólksins hefir lika breyzt, svo að nú eru margar bygð- Jr tilbúnar að taka á móti presti, sem fram að seinustu árum hafa uaumast verið því vaxnar að lauoa presti. Og fleira og fleira fólk þráir presisþjónustu og biður kirkjufélagið um presta, en vér getum htla seiu euga áheyrn veitt því.“ Og þó segir höfuuduriuu — „en nú getum vór ekki lengur haft gagn uf hjálp frá íslaudi!“ Orðiu eru fullglögg og þurfa því engrar skýringar við, og vafalaust muuu þau, verði þeim ekki mótmælt þar vestra, bera þaun árangur, að þeir verði fáir hóðan að heiinan, sem gefi kost á sór eptir þetta. En vafalaust kann einhverjum hór heima að þykja fróðlegt að heyra astæður höfundarius fyrir því hvers vegua þeir vestra geta ekki leug- nr liaít gagn af hjálp frá íslandi. Þær eru þrjár: Fyrst sú, að Isleud- uigar vestra séu orðnir svo inuleudir, að þeir geti ekki haft full uot af neinum þeim starfsinauui, sem ekki er „h ó r 1 e u d u r í hugsunarhætti °g starfsmáta11; því næst sú, að prestar, seiu vanizt hafa þjóðkirkju L

x

Verði ljós

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.