Verði ljós - 01.05.1902, Side 13

Verði ljós - 01.05.1902, Side 13
77 frá séra Jóni lærða Jónssyni í Möðrufelli (þá í Dúnhaga) til dóttursonar i>aus, Helga Hálídáuarsonar (seinna lektors), er þá var við skólanám. I. Dúnliag.a, þ. ‘J. febr. 1813. Elskulegi dóttursou! Tilskrif þitt af 21. Novbr. næstl.— mig inni- lega gleðjandi — þakka óg þór ástúðlega, undir eins og eg þakka Guði, að þjer líður vel i þeim stað sein þú nú ert.1 2 Eins og þú vænist í skrifi þínu, fékk jeg bréf frá föður þinum i vetur, sem segir mér frá bögum sinum og þínum. Guð eilífur gefi þór sanna lukku, til hverrar sá einasti vegur er: sannur Guðs ótti og kostgæfui í því, sem maður, eptir lians vilja, fyrir sig leggur. Astundaðu þess vegna, að láta þetta livortveggja hjá þér aðfylgjast, þá mun þér svo líða í lífi þessu, sem nægir, en að siðustu óyggjanliga °g eilífliga vel. Eg tóri þetta við Uk heilsukjör sem áður, jafnvel þó kraftur og íjör fari æ meir og meir til þurðar. Hefi jeg svo ekki fleiri orð hérum á blaði þessu, en hjarta mitt óskar þér af Guði allrabeztu bless- unar og öllum þeim hans umbuiHr, sem þór gott gjöra! Þitin elskandi gamli móðurfaðir. J. Jónssou. II. Dúnliaga i Eyjafjarðar sýslu þ. 10. Fobr. 1841. Iljartkæri dótturson! Gefi Guð, að þessi seðill komi þér i höud heilbrigðum á líkama og sálu! Okknr hefir nú ekki farið skriflegt sam- ial á milli síðan sumarið 1842’, en það gleður mig, að kunnugir hafa sagt mér, að þér — þegar jeg frétti seinast — líði sæmilega vel og að þá sért ástundunarsamur við lærdóinsiðkanir. Haltu því áfram, en þó untt i sönnum Gnös ótta; því hann á fyrir öllu að sitja og án haus er allt óuýtt. Þú sór af stafainyndum þessum, að minu gamli líkami er eun nú ofanjarðar og Guði só lof með bærilegri heilsu,3 mitt í því sjúk- dómur og dauði hefir þó svipt mig hér mínum beztu vinum á jörðunni. Verði hans vilji, sem öllu ræður! þá fer alt vel að lyktum. Mikil ánægja væri mér, ef eg fengi að sjá þig hér einhvörn tíma, aður en eg skil við heim þennan, en það er kannske ómöguligt, ef þú hefir 1) Hann var þá að læra skólalærdóm hjá Páli sagnfræðing Melstoð, er þá bjú á Brekku á Alptanesi. 2) Detta er auðsjáanlega rangminni, eins og brjofið hjer á undan ber tneð sjer. 3) Sjora Jón var þá á 81. aldursári.

x

Verði ljós

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.