Verði ljós - 01.05.1902, Page 14

Verði ljós - 01.05.1902, Page 14
78 tækilega sumarforþénustu fyrir sunnan, jafnvel þó eg viti, afí þú fougir liana hér líka með kaupavinnu um hoyskapartímanu; þá verður samt ferðakost-naðurinn töluverður. Eg euda þá línur þessar með sömu lijart- ans ósk, sern eg byrjaði þær. Griið minn láti sanna hamingju og sálar- vellíðan hlotnast þér og planti sinn sanna ótta og elsku 1 sálu þinui, þá verður þér alt að góðu bæði í lífi og dauða! Sú er hjartans ósk þins afgamla - þig elskanda-—móðurtoður J. Jónssonar. Mjer gleymdist, að miunast þess, þegar eg óskaði kþmu þinnar hing- að norður i sumar, að sé svo, að faðir þinn þurfi þinnar sumarþjónustu við, — svo þú þurfir að fara heim t-il hans í því tilliti, — þá á það íyrir öllu að sitja að þú innir honum þína sonarskyldu.1 III. DúnhaRa i Evjafjarðarsýslu Jp. 12. febr. 1844-. Elskulegi dóttursonur! Guð ruiun láti þessar línur frá mér, koma þór í hönd njótandi þeirrar lttkku, sem er sú sannasta og ófallvaltasta í heimi þessurn; nfl. að vera í hans uáð og kærleika fyrir Jesú Krists sakir! Mjer gleymdist í bréfi minu til í'öður þíns — hvört jeg þór á hendur fel — að senda honuin kvitteriiígu fyrir gjöf ykkar allra í hans húsi til að styrkja til útgáfu framhalds þeirra evangelisku smárita, liverja jeg meðtók með póstinum í vetur. Það var merkilegt, að jtið ungu manneskjurnar lögðuð og svo ykkar skerf í þessa Guðs kistu, sem sannarlega mun af Drotni meira en 10 sinnunt stærri, frá þeim sem rikari eru, metinn verða. Guð láti uppskeruna svara sáningunni! Nú sendi jeg þér intilagða kvitteriqgu þessa og hið þig að koma henni með skilum til föður þíns, þegar þú getur. Eg enda því þessar fáorðu línur með þeirri hjartans bæn til vor allra föðurs á himnum: að hann láti sinn anda leiða þig á vegi sanurar trúar og dygðar til þess eilífa föð- urlands. Æ stundaðu eptir að jtókuast honum, meðan jtú lifir, þá mun líf þitt verða sannfarsælt hór, en fullsælt í öðrum heirni. Með þeirri upp- örvun og ósk til þín, undirskrifa eg nafn mitt. Þinn af hjarta elskattdi móðurfaðir J. Jóusson. IV. Dúnhaga 10. Febrúar 1845. Ástkæri dóttursonur! Þitt elskulega tilskrifaf 7. Nóvbr f. á. þakka eg þér alúðlegast og óska til Guðs, að llnur þessar heimsæki þig heil- an heilsu, á öndu og líkama! 1) Sumarið eftir dvaldi Helgi hjá ajera Jóni móðurfeður sinum, eptir ósk hans.

x

Verði ljós

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.