Verði ljós - 01.05.1902, Síða 16

Verði ljós - 01.05.1902, Síða 16
80 sérstaklega hinrii svonefndu „Svíuastíu“ í suðurenda „Iíótel íslands11 hér í bænum. Iíalda þar daglega allan siðari hluta dags tveir eða þrir menn vörð í götusundinu til þess að ná tali þeirra, sem inn ætla að ganga og í'á þá með góðu til þess að fara þar ekki inn. Ileíir þessurn „missíóuerum11 tekist að snúa mörgum möuuum aftur við dyrnar að þessu alræmda brennivínsbæli, sem annars hefðu þar inn farið, og þarí vonaudi ekki að taka það fram við lesendur þessa blaðs, að þessir menn eiga ekki nema lieiður og þökk skilið af bæjarfólagi voru fyrir þetta starf sitt, sem er alveg eitt i sinui röð. En hvort veitingamenn eru þessum missióneruin jafn þakklátir fyrir, er öllu vafasamara, enda er mælt að þeir hafi hótað eiuhverjum þeirra lögsókn fyrir atvinnuspjöll. Fremstir í flokki þessara missíónera eru þeir sóra Eriðrik Friðriksson, kand. Sigurbj. A. Gíslason, vegagjörðarstjóri Arni Sakariasson og frök- on Olavía Jóhanusdóttir. Meðal sjómanna bæði innlendra og útlendra hefir séra Friðrik Friðriksson hafið reglu- lega missíón á þessum vetri, bæði í landi og á skipum úti og uiinið með því hið þarfasta verk. Auk þess hefir hann öðru hvoru í allan vetur haldið prýðilega sóttar guðræknissamkomur i Good-templarahús- inu og hefir þar notið aðstoðar fröken Olavíu Jóhanusdóttur, sem ekki er siður sinnandi kristindóms-en bindindismáluin og hiu mælskasta allra kvenna á landi hér. Um lausn frá prestskap hefir sótt: sóra Tómas Björnsson að Barði í Fljótum, merkur maður og eiukarvel látinn, og liefir haun verið prest.ur í 35 ár (vígður 18G7), fyrstu 10 áriu á Hvanneyri við Siglufjörð,, en siðan í rótt 25 ár að Barði í Fljótum. Um Selárdal hafa sótt: prestarnir séra Jósef Kr. Iijörleifsson á Breiðabólstað á Skógaströnd (vigður 1888), séra Guðlaugur Guðmundsson í Skarðsþing- um (vígður 1888), sóra Sveinn Guðinundsson í Goðdölum (vígður 1895) og kandídat Maguús Borsteiusson frá Húsafelli (útskrifaður af presta- skóla 1899). Nýprentaðar eru: PREDIKANIR á öllum sunnu- og helgidöguin kirkjuársins. Höf- undur: Helgi Húlfdánarson, leotor theol. Búið hefir til prentunar sonur höfundarins Jón Helgason, prestaskólakennari. VIII -j- 495 bls. ístóru 8vo með viynd höfundarins. Verð : óinnb. 3 kr. 85 a., í velsku baudi 5 kr. 35 a. í skrautbandi 5 kr. 50 a. og 6 kr. Félagsprentsmiðjan. Utgefendur: Jón Helgason, prestaskólakennari, og Haráldur Níelsson, kand. i guðfræði. Keykjavlk. — Félagsprentsmiöjan.

x

Verði ljós

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.