Verði ljós - 01.01.1903, Blaðsíða 8
4
VERÐI LJÓS!
maður þegar liér i lieimi forsmekka þeirrar dýrðar og sælu, sem liaun
veit að er í vændum. Þess vogna er engin uiæða svo mikil, euginn
sjúkdómur svo þungbær, engin örðbirgð svo átakanleg, að hún geti
svift endurfæddan kristinn mann þeirri gleði hjartans og friði, sem það
veitir, að eiga i bi'jósti sér lifandi vou. Mitt í mæðu, sjúkdómum ogsorg-
um, mitt í örbirgð og skorti geta guðs börn vitnað: Það er inndælt að
vera kristinn!
Eu getur uú vesæll og syudugur maður nokkurn tíma verið svo
öruggur um sálubjálp sina og náð gnðs sér til handa?
Já, það er einmitt eitt afhöfuð einkennum hins sanukristna raauns, að
hann er öruggur og viss um náð guðs. Að vera kristinn er sem sé
ekki fólgið í því einu að óska sór guðs náðar og þrá hana, eða biðja
um guðs náð og berjast fyrir iienui. Alt, þetta heyrir byrjuninni til.
Eullkominn er kristindómur vor þá fyrst, er vér eigum það sem hjart-
að þráir, — að vera kristinn er að eiga náð guðs, að eiga fyrirgefu-
ingu'allra synda sinna, að eiga föðurkærleika guðs þannig að vér
byggjum alt. líf vort á honum. Þá finuura vér brátt, hve inndælt það
er að vera kristiun. Því að hvað getur liugsast iundælla og huggun-
arrikara eu að vita sig eiga uáð guðs og íyrirgofningu, vita sig elskað-
an af hinum lifanda guði, vita sig studdan, já umvafiun af örmum ást-
ríks föður, er aldrei brestur mátt! Sjá, þetta inuifelst í því að vera
kristinn; þetta er kristindónmrinu í sinni sönnu myud. Og svo bera
menn fram aðra eins fásinnu og það, að kristiudómurinn steli frá oss
ailri sannri lífsgleði, — kristindómurinn, sem einmitt skapar hina sönnu
lifsgleði!
En þetta er ekki allur kristiudómurinn, kann einhver að segja,
þetta er aðeins bjarta hliðin á honum. Þú gleymir skuggahliðinui,
gleymir því, að kristindómuriun er ekki aðeins veitandi, heldur líka
heimtandi. En jjað eru einmitt kröfuruar, sem eru þess valdandi, að
ég get ekki undirskrifað þetta, að það só inudælt að vera kristinn, —
að minsta kost.i þá ekki fyr eu í öðru lífi.
Ef til vill þykir mönnum sá, or slíkt mælir, hafa töluvert til síns
máls. Því verður sem só trauðla neitað, að kristindómurinn bæði
heimtar og skuldbindur, að það að vera kristinn leggur oss ýmsar
byrðar á herðar og þær ekki ávalt auðveldar, enda talar líka frelsar-
inn sjálfur um eftirfylgdina eftir sér sem krossburð og sjálfsafueitun.
Eu hvernig getum vér þá sagt, að það só inndælt að vera kristinn?
Yerður það þá meira eu hálfur sannleikur ?
Lítum á þessar kröfur kristindómssins. Hverjar eru þær?
Kristindómurinn heimtar, að vér segjum syndinni og öllum synd-
saralegum tilhneigingum í furi voru stríð á hondur, vinuum sigur á
þeim og útrýinum þeim með öllu. Já, segir þú, er þetta ekki erfið