Verði ljós - 01.01.1903, Blaðsíða 18

Verði ljós - 01.01.1903, Blaðsíða 18
14 VERÐI LJÓS! þetta umræðuefni hefir kjörið verið og að þessi ræðumaður heíir verið fenginu til að flytja það — það ber vitni um næma tilfinning fyrir starf- semi vísindanna og jafnframt um árvekni að því er kemur til þarfa trúarlífsins. Sameiuing þessara tveggja atriða hjá háskóla-æskulj'ðnum, gefur góðar vonir um bjarta fraintíð, og með guðs hjálp mun sú von mín eigi verða sér til skammar, ef æskulýðurinn vill af alvöru hugfesta það, er þessi ræðumaður brýndi fyrir þeim á Leckö-fundiuum. Þessi ágæti fyrirlestur mun og geta veitt mörgum öðrum, hæði prestum og mentuðum leikmörmum, þá loiðbeiningu er þeir þarfnast til að skilja hiblínrannsóknir vorra tíma og meta þær róttilega.11 Ósjálfrátt verður manni á að spyrja: Hefir síra J. B. nokkurn tíma lesið þennan fyrirlestur, sein liann er að láta „Saineininguna11 fiytja fordæmiugardóm utn í'yrir munn síra Storjohanns? Eitt hið bezta verk, sem síra J. B. hefði getað gert, eins og uú er ástatt meðal vor, var það, að þýða þenuan fyrirlestur og láta „Samoin- inguua“ flytja þá þýðingu. Svo ágætur finst mér fyrirlesturinn vera. Biskup Boulseu bendir á það, hve illa próf. E. S. só við orðið „biblíukrítik11, því að það geti komið ófróðum mönnum á þá trú, að biblíurannsókniruar nýju fáist aðallega við að rífa uiður hina helgu hók. Biskupinu sýnir því næst fram á, hve rangt só af mótst.öðumönnum rannsóknanna að beita þessu orði, til þess að gera starf vísindamann- anna tortryggilegt. Houum farast meðal annars orð á þessa ieið: „það eru ósannindi, þegar hinar nýju biblíurannsóknir eru yfirlóitt („uuder et“) kallaðar „uegativ11 vautrúarvísindi, sem rifa vilja niður án þess að byggja upp. Allra sízt ættu menn að láta sór slík orð um munn fara liór á Norðurlöudum, þar sem þeir liáskólakenneudur, er lilut eiga að máli, fylgja trú kristinnar kirkju og starfa að rannsóknum þessum eiu- göngu af áhuga fyrir sögu opinheruuarinnar og hinum guðdómlega sannleika liennar. Einu meðal þessara manna er próf. Erik Stave.“ I sambandi við þetta langar mig til að minua leseudurua á það, að blað vort hefir jafnan uotað orðið „hiblíurannsóknir11, en aftur á inóti getur „Satneiinngin" aldrei iniust á mál þetta áu þess að klifa stöðuglega á „krítikinni“. Að lokum vil ég leyfa mér að koma með vinsamlega og bróðurlega bendingu til ritstjóra „S’am.“, sem ég virði mikils margra hluta vegna. Yæri það eigi óskaráð fyrir liaun og þá, er í „Sam.“ rita, að temja sér þá hógværð, er hann átelur okkur E. H. fyrir? Ef þeir hefðu haiia til að bera, þá hefðu þeir eigi risið jafn-öndverðir gegn biblíurannsóknun- um og þeir hafa gert, og þá liefði síra Björn B. Jónsson mótmælt skoð- unum síra Jóns Helgasonar á alt annan hátt en liaun liefir gort. En fyrir því segi ég þetta, að ég þykist sannfærður um, að þeir, er ritað liafa í „Sam.“ um hiblíurannsóknirnar, séu eugu fróðari um þau efni,

x

Verði ljós

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.