Verði ljós - 01.01.1903, Blaðsíða 15

Verði ljós - 01.01.1903, Blaðsíða 15
VERÐI LJÓS! 11 ur að birtast í ísafold. í ágústblaði „Sameiningarinnar" segir síra J. B. nú, að eg liafi „tokið það blutverk að mór að halda í þessu efni vörn uppi fyrir „Isafoldar“-ritstjórunum“. Eg hefi ekkert tekið að mér í því efní. Mór var það fullljóst, að þeir eru hvorir um sig færir urn að halda uppi vörn fyrír sór. Eg vildi að eins með orðum mínum bera sannleikanum vitui og lagfæra það, sem rangt var, af því að ég þóttist viss um að ummæli síra J. B. væru sprottin af ókunnugleik og mis- skilningi. Eg skal geta þess, að hr. E. H. hefi ég eigi séð síðan um- mæli síra J. B. komu fyrir augu mér og ekkert bróf hefir farið milli okkar siðan hann fór norður til Akureyrar. Leiðrótting mín birtist því án baus vitundar. Vottorð það, er preutað var í júlíblaði „Verði ljóss“, gaf ég samkvæmt tilmælum aðalútgefanda blaðs þessa, síra Jóns Helga- sonar. Síra Jón Bjarnason furðar sig á hógværð okkar E. H., að við skyldum ekki álíta okkur hafa nægilega þekkiugu til að liæma um kristnitökurit rectors. Honuiu farast svo orð : „Hún ov einkennilog — þessi högværð þoirra tveggja, E. H. og H. N. Ofullkoininnar þekkingar sinnar vegna treystu þoir sér livorugur að rita neitt uni niðurstöðu liinna vísindalegu rannsókna, sem snorta fornsögurnar islenzku. En um 8amskonar „kritik“, sem boitt hefir verið af ýmsum fræðimönnum út í löndum við gamla tostamontis ritin, oru þoir hiklaust hærir að dæma. Par skortir svo som ekki þoklcinguna. Iiór virðist vera eigi alllítil mótsögn, sem þeir félagar gjörði vol að varpa ljósi yfir með hinni uhærri kritík“ sinni“. Með þessum ummælum ætlar síra J. B. svo að korna því inn hjá lesendum „Sameiuingarinnar“, að við sóum með öllu ófærir til þess að dærna um biblrurannsóknirnar. Hræddur er eg um, að þessi tilraun mistakist. Eg skal verða við orðum hans og þegar varpa ljósi yfir „mótsögn- iua“. Eg svara auðvitað fyrir mig einan. Eg æt.la þá íyrst af öllu að kanuast við það, að óg hefði getað skrifað ei n h v ern ritdóm um kristuitökuritið, en haun hefði eigi stuðst við nægilega sórþekkingu og eigi verið samboðiuu því merkilega riti og þvi merkilega máli, er þar var verið að raunsaka. Slíkur ritdómur lioí'ði líkst um o f ritgerðum þeiin, er í „Sameiniugunni1 fiafa staðið um „bibliurannsóknirnar11; en slikar ritgerðir vil óg ekki rita. Þvi tniður liefi óg aldrei liaft tækifæri til að leggja sórstaka stund á fornritin isleuzku. Fyrir því ritaði ég Eiríki Maguússyui bókaverði í Cambridgo, þeg- ar er íit rectors kom út, og bað hann að skrifa ritdóm um þaðj þessi ritdómur var síðan birtur í „Yei-ði ljós“. Haun er ritaður af manni, sem hefir meiri þekking á þessum hlutum on flestir aðrir ísleudingar, þeir er nú lifa. Mér fanst óg ekki geta sýut ritinu og höfundi þess

x

Verði ljós

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.