Verði ljós - 01.01.1903, Blaðsíða 13

Verði ljós - 01.01.1903, Blaðsíða 13
VERÐI LJOS! 9 og þrifuin þessháttar félagsskapar hvergi nærri jafngóð alstaðar á landi voru ; sórstaklega er vafasamt hvort hann gatur þrifist í strjálbygðinni til sveita; en í kaupatöðum öllum og sjáfarþorpum ætti hann að sjálf- sögðu að geta þrifist vel, og þar er !íka nauðsyn lians mest. Til kirkjulegra nýmæla ber og að tolja tilrauu þá er gjörð hefir verið á liðnu ári til að reka hórálandi innra trúboð i líkingu við það sem á sér stað í öllum öðrum evaugeliskum löndum. Að slík starfsemi sætir mótspyrnu og óvild og misjöfnum dómum, er í sjálfu sér aldrei nema eðlilegt, — það er ekki annað en það sem öll alvarleg kristin- dómsstarfsemi hefir orðið að sætta sig við á öllum tfmum síðan kristn- iu hófst. En ástæðulaus er sú hræðsla, sem hér á landi hefir gripið marga góða menn út af innra trúboðinu. Menn hafa heyrt „ljótar sögur“ frá Jótlandi, menn hafa heyrt „ýmislegt misjafnt11 um Villielm sál. Beck, og er svo sjálfsagt talið, að eins muni fara hór hjá oss, nái innra trúboðið fótfestu meðal vor. En hættan er ekki eius Imikil og menn ætla. Iíér er —því miður— engiun Vilhelm Bock á ferðum, og íslenzk alþýða og józk alþýða er tvent næsta ólikt. Auðvitað má búast við trúarlegum öfgum hór sem annarstaðar i veröldinni, eu það ætti ekki að þurfa að rýra nytsemi og blessun innra trúboðsstarfs á ineðal vor. Það er sannfæriug vor, að islenzkt innra trúboðsstarf geti orðið jafn blessunarríkt fyrir íslenzku kirkjuna, eins'og brezkt eða þýzkt innra trúboðsstarf liefir orðið það fyrir liina brezku og þýzku kirkju. Eitt hið þýðingarmesta starf, sem unnið er að á Islaudi á yfir- standandi tíð, er starfið að endurskoðun heilagrar ritningar. Iívaða skoðanir, sem menn annars hafa á þeirri bók, hljóta allir skynberandi menn að viðurkeuna, að það só sómi hverrar þjóðar að eiga hana í sem vöuduðustum búuingi. Biskup vor á þvi skilið ljúfustu þakkir af öllum lýð fyrir það kapp, sem haun liefir lagt á að útvega oss nýja og vandaðri biblíuþýðingu. Það eru nú rúm 4 ár síðan byrjað var á endurskoðun gamla testamentisins og hefir því miðað svo vel áfram, að nú er lokið við rétta s/r. a^s gamla testamentisins. Og hvað snertir nýja testameutið, þá liefir uú verið starláð að þýðingu þess í þrjú ár og er nú að eins l/a þess óþýddur. Á liðnu ári birtust á prenti nýjar þýðingar á þossum ritum heil. i'itningar: Spádóinsbók Jesajasar, Lúkasar- og Jóliannesar guðspjöll (hin guðspjöllin voru áður komin) og Postulasagan. Af öðrum bókum guðrækilegs efuis, er út hafa komið á árinu, skulu hór að eins nefndar prédikanir Helga lectors Hálfdánarsonar, er út komu i ársbyrjun og hafa fengið beztu viðtökur um laud alt. Aí hinuin íslenzku kirkjulogu timaritum mun eitt, Erikirkjan, dottið úr sögunni. Það hætti að koma út á miðju ári, að minsta kosti hefir það ekki borið fyrir augu vor síðan í júní uæstl. — og söknuin vór þess ekki. „Kenuariun“ hætti að koma út sem sérstakt máuaðarrit við

x

Verði ljós

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.