Verði ljós - 01.01.1903, Blaðsíða 12
8
VERÐI LJOS!
aðrir, þar sem vér vonum fastlega, að sú breyting, sem í vændum er,
verði með tímanum einnig kirkju lands vors til blessunar og lieilla á
einhvern hátt.
Eu þótt liðna árið hafi í kirkjulegu tilliti orðið fremur viðburðasnautt
hjá oss, er þó enganveginn með því sagt, að þeir sem unna kirkju- og
kristindómi geti ekki litið yfir liðua tímanu með gleði og innilegri
þakklátsemi við liann, sem hefir rás viðburðanna í hendi sér. £>ví að
þótt kirkjulega lífið hjá oss sé, miðað við öunur lönd með alt öðrum
og miklu betri skilyrðum fyrir andlegri Hfsþróun, næsta dauft og fátæk-
legt, á að horfa, þá er þó, guði sé lof, ýmislegt það sýnilegt á kirkju-
akri vorum, sem byggja virðist mega á bjartari framtíðarvouir. Þrátt
fyrir alt hið marga, sem hjá oss er öðru vísi en það ætti að vera eða
sem oss enn skortir með öllu, þá vantar engan veginn með öllu gleðileg
teikn batnandi hags og betri tíma á himni hins kirkjulega lífs þjóðar
vorrar. Skilniuguriun á því, sem gjöra þarf og gjöra má kirkjulegu
lífi til eflingar í landinu, fer moð ári hverju vaxaudi hjá lýð kirkjunn-
ar, bæði prestum og leikmönnum, — og að sama skapi einnig áhugi á
kirkjulegum framkvæmdum. Yms kirkjuleg nýmæli, sein áður fyr voru
með öllu óþekt hér á landi, eru nú orðin kær umhugsunarefni margra
hinna andlegu leiðtoga. Eundarhöld af ýmsu tagi til þess að efla sam-
vinnu prestauna sín á milli anuars vegar og milli presta og leikmanna
hins vegar, og til þess að ráða bót á hinni skaðlegu einangruti, sem
af landsháttum leiðir, færast í vöxt. Alt þetta eru teikn, sem boða
batnandi hag og betri tíma.
Prestastefnau íslenzka hafði í sumar til meðferðar tvö nýmæli, er
þar fengu góðan byr og vafalaust eiga sér nú marga vini út um land,
sem feginsamlega vilja viuna að því, að koina þeiin í framkvæmd. Þessi
nýmæli eru hinir kirkjulegu trúmálafundir og hinn kristilegi unglinga-
félagsskapur, sem bæði feugu góðan byr á sýnódus.
Hvað trúmálafuudina snertir, þá haíði áður verið vakið máls á þeim
af séra Hjörl. Einarssyni á fundi uorðlenzku prestanna á Akureyri í
liitt eð fyrra, on fengið þar fremur lítinn byr. En á sýnódus í sumar
var málið borið frain af séra Jens Pálssyni, prófasti í Görðum, sem um
nokkur undanfarin ár hefir með góðum árangri haldið uppi slílcum fund-
arhöldum eða gjörst hvatamaður þeirra í prófastsdæmi sínu. í Iiúna-
vatnsprófastsdæmi hafa slíkir trúmálafundir verið haldnir á nokkrum
stöðum á næstliðnu sumri, og góður rómur verið gjörður að þvi.
Hitt málið, sein valalaust er enn þýðingarmeira í kirkjulegu tillit.i,
hinn kristilegi unglingafélagsskapur, hefir og um nokkur undanfarin ár
átt sér ötula talsmenn hér á landi, en liversu það mál nú má heita
komið á dagskrá hjá oss, mun ekki sizt vera að þakka hingaðkomu á-
gætismannsins svissneska, Gharles Eermaud, yfirliðsforingja, sem heim-
sótti oss á næstliðnu vori. Auðvitað eru skilyrðin fyrir mögulegleika