Verði ljós - 01.01.1903, Blaðsíða 17

Verði ljós - 01.01.1903, Blaðsíða 17
VERÐT LJÓS! 13 Þetta riuin ní®gja til að varpa ljósi yfir „mótsögnina11, er síra J. B. talar um; ég vona að húu ieysist uú sundur í huga liatis; annars staðar eu þar hefir hún aldrei verið til, ntér vitaulega. í neðaumáls-athugasemd við þessa sömu grein fagnar séra Jón Bjarnason því injög, að prestur einn uorskur, Storjohann að nafni, hafi ritað greiu móti fyrirlestri þeim, er prófessor Erik Stave í Uppsölum fiutti á kristilega stúdentafundinum í Leckö-höll í fyrra suinar. Sá fyrir- lestur var um „áhrif biblíurannsóknanna á hið kristilega trúarlíf11. Rit- gerð síra Storjohanns er prentuð i tímaritinu „For Kirke og Kultur Þegar ég las Jiessa athugasemd síra J. B., komu mér í hug þessi orð: „Litlu verður Vöggur fegiun11. Sira Storjohann er fyrir löngu kunnur orðinn fyrir afturhaldssemi sína i þessum efnum; hann hefir um niörg ár verið andvigur öllum nýjari biblíurannsóknunum. Til dæmis um það, hve mjög liann fylgir fram gömlu skoðununum á ritum gamla testamentisins, má geta þess, að lianu vili eigi að eius lialda fast við þá skoðun, að allir þeir sálmar séu eftir Davíð, er honum haí'á eignaðir verið, heldur ímyndar liann sór að geta sýnt fram á, hve nær í iifi hans margir þeirra séu til orðnir. Um þetta hefir hann ritað mikið. En hve sannfærandi Jiessar imyndanir haus sóu eða hve mikið vísinda- legt gildi rannsóknir lians um þetta efni hali, um það ætla ég engum orðum að eyða. Að því er ég vcit bezt, lítur síra Storjohann svo á biblíurannsóknirnar, að haun telur alla þá menn vantrúaða, er aðhyllast hinar nýju skoðanir, hversu innilega sem þeir elska Jesúm Krist og kirkju hans að öðru leyti. En sínum augum lftur hver á silfrið. I haust birtist mjög rækileg- ur ritdómur um lýrirlestur próf. Eriks Staves í danska tímaritinu „Teo- logisk Tidskrift11. Sá ritdómur er eft.ir einu hinn lærðasta guðfræðing, sem uppi er í döusku kirkjuuni um þessar mundir, biskupinn í Víborg, lic. theol. A. S. Poulseu. Þegar hann var prestur við Hallarkirkjuna í Khöfn, flutti hann iðulega fyrirlestra við háskólann sem „privatdocent11; voru það vanalega skýringar yfir einhver rit gamla testamentisins, eink- uin sálmana, enda hafði lianu sórstaklega lagt stund á hebresku. Það var og hann, er fyrirlestrana flutti gegn vantrúarritum Hennings Jen- seus um „bernsku og æsku Jesú11. Þeir fyrirlestrar biskupsins voru síðar gefnir út í sérstakri bók. Hvernig lítur nú þessi ágætismaður kirltjunnar á fyrirlestur próf. E. S., aem' sira Storjohann—og síra J. B. með honuin — er að pródika möunum að só svo óguðlogur? Biskup Poulsen ber eindregið lofsorð á fyrirlesturinn og óskar þess af alliug, að sem flestir vilji lesa hann. Ritdómur lians byrjar þaunig: „Það er gleðilegur vottur um anda þann, er ríkjandi er á Norðurlanda-Stúdentafundunum kristilegu, að pró- fessor í bibliuskýriugu við háskólann í Uppsölura, Erik Stave, liefir verið beðinn að flytja fyrirlestur þenuan, sem nú er út kominn. Að

x

Verði ljós

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.