Verði ljós - 01.01.1903, Blaðsíða 19

Verði ljós - 01.01.1903, Blaðsíða 19
VERÐI LJÓS! 15 sem þar er verið að rœða, en ég um íslenzku ritin fornu — og ef til vill varla það. Auk þess virðist sjálf kin helgu rit eiga lieimting á því, að þeir einir lej'íi sér að ræða um þau, sem nægilega þekkingu hafa til þess. Eg þykist viss um, að síra J. B. vilji sýna þeim engu miuni virðiugu en ég riti reetors um kristnitökuna. Það er mikilsvert að afla sér sem beztrar þekkiugar i hverju sem vera skal. Eu til sannrar þekkingar lieyrir það fyrst og fremst, að vita, hve laugt — eða öllu heldur, hve skamt — eigiti þekking nær. Hégværðin mun og tíðar gerast förunautur þekkingarinnar en þokking- arleysisins. Vegna rúmleysis i blaði voru hefir svar mitt eigi birzt fyr en þetta. Það hefir orðið að biða síðan í október. Nú er gamla árið lið- íð og nýtt ár fer í garð. Ég vil því enda línur þessar með því að óska síra Jóni Bjarnasyni og „Saineiniuguuni11 gleðilegs og góðs árs. „Sameiniugiu11 heíir um mörg ár barist fyrir málefni kristindómsins og marga þarfa hugvekju flutt. Eg get ekki óskað henni neius betra, eu að hún mætti nú gera bragarbót í biblíurannsókna-málinu á uýja árinu. Þá muudi húu halda áfram að styðja sannleikanu, eins og hún jafnan muu hafa viljað gera. A gamlársdag 1902. Haraldur Níelsson. Erá kirkjuþing-i landa vorra vestra. Hið evang. 1 út. kirkjufélag íslendinga í Vesturbeimi hélt 18. ársþing sitt að Garðar i N.Dakot daganu 21. til 2fi. júní í sumár. Séra N. Steingr. Þor- lúksson prédikaði á undan þingselningu út af Matt. 28, 20. Alls sátu á kirkjuþingi þessu 47 þingmenn, — fleiri en nokkru sinni áður. Af prestum voru þar viðstaddir allir nerna séra Oddur Gíslason, sex að tölu, og að auki kandídat Pétur lljálmsson, sem erráðinn starfsmaður fé- lagsins, þólþ ekki luifi lmnn enn tekið prestsvígslu. Af 16 málum, sem þar voru á dagskrá voru hin helztu: prestaskortur- mn og skólamálið. Eins og menn muna flutti „Sam.“ í l'yrra vetur grein uin prestaskortinn þar vestra eftir séra Bjftrn B. Jónsson, þar sem liann með kátbroslegum barna- skap 0g þröngsýni liéll því fram, að ekki dygði lengur að teila lit lslands Hlir lijátp í prestavandrœðunum, af þviaðbúast mnitti við, að tsl. kandidatar fylgdu stefnu þeirri, er viðurkennir nytsemi og gildi bibtíurannsóknu vorra Binu, en þessar rannsóknir eru, eins og þegar kunnugt er orðið, eillhvert hið skaðvænlegasta eil.nr í uuguin þessa góða manns. Þuð hjuggust líklega tleiri við því en vér, sem við þettu blað erum riðnir, að ritstj. „Sam.“, ekki nioiri myrkrafylgisniaður en bann er, mundi tinna hjá sér kölliin til þess að lýsa ytir því í blaði sinu, að bnnn væri ekki sumþykkur skoðunum þessa vinar sins. En það lielir nú samt ekki orðið neitt af því. En þvi gleðilegra er að kirkjuþingíð sjálft befir óbeinliuis orðið lil þoss að mótmæla þessari fá- rúnlcgu kenningu séra Björns. Þvi að á kirkjuþinginu var samþykt áskor- uu um að leita til Islands eftir prestse/'mtm og forsetu kirkj ufélagsins veitt umboð lil uð sendu Sigurb. Á. Gíslusyni, eðu einhverjum öðrum ungum og

x

Verði ljós

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.