Verði ljós - 01.05.1904, Qupperneq 1

Verði ljós - 01.05.1904, Qupperneq 1
1904. MAÍ. 5. bl. „Guð heflr ekki ætlað oss til ófarsældar, heldur til að öðlast sálu- hjálp fyrir drottin vorn Jesúm Krist“ (1. Þess. 5, 9). Marpan mín. Eftir J. St. Muncli. Utm morgunstund, er grœnlcar grund og glóir vorsins Ijómi, nún liarpa slœr sem blíður blœr og blandast fuglarómí. A sorgar-stund er svíður und og svellur brjósti trcgi, nún harpa slœr og Imggun Ijœr sá hljómur yndislegi. Um aftanstund i Ijósum lund, er Ijómar stjarna fjöldi, mín harpa slœr og himni nœr á heiðu sumarkvóldi. A gleðistund við góðra fund, cq grip í þessa strengi; nún harpa slœr og lirein og skœr hún hljómar sœtt og lengi. A hinstu stund við banablund, er byrgist sólar-ljómi, min liarpa slœr og hljóm þá fær af himins engla rómi. %

x

Verði ljós

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.