Verði ljós - 01.05.1904, Qupperneq 8

Verði ljós - 01.05.1904, Qupperneq 8
72 VERÐI LJÓS! sem heíir afrnáð dauðann, en leitt i Ijós liíið og ódauðleikann“ (2. Tím. 1, 9. 10.). — „Bíðandi dýrðarlegrar opinberunar vors mikla guðs og frelsara Jesú Krists“ (Tít. 2, 13.). Þessi eru ummæli Páls postula um frelsara vorn Jesúm Krist, og sannarlega er mér ])að óskiljanlegt. hvernig verður lesið út úr þessum orðum, sem ég hefi til fært úr fillum bréfum Páls nema bréfmu til Filemons, að Jesús Kristur hafi verið réttur og sléttur maður eins og vér. Þeir mega skilja svo þessi og fleiri orð Páls hér að lútandi, sem vilja, ég get það ekki. Sama verður niðurstaðan, sfiniu vitnisburðirnir hópast saman, þegar vér rennum augunum yíir hin finnur rit hins N. T. svo sem Post. gjörninga, Hebr. br., Pét. br., Jóh. br. og Opinb. bókina. — I Post. gjfirn. 4,12. stendur: „í engum öðrum er hjálpræði, því ekki er heldur meðal manna nokkurt annað nafn undir himninum, er oss sé í því ætlað hólpnum að verða11. I Hebr. br. stendur: „þar eð vér hfifum hinn mikla höfuðprest Jesúm guðs son, sem inngenginn er í himininn, þá látum oss lialda fast við játningu vora. Látum oss ]>ví með djfirfung nálgast náð- arstólinn, svo að vér fáum rniskunn og finnum náð til hjálpar á hagkvæmum tíma“ (4,14.10.). „Þessi heldur stfiðugu kennimanns- embætti, af því að hann lifir að eilífu - og er heilagur, saklaus, óflekkaður, fráskilinn syndurum og himnunum hærri“ (7, 24.). „Vér hfifum þann æðsla prest, er situr hœgra megin við hásæti hins al- valda á hæðum“ (8, 1.). Jesús Kristur er í gær og í dag og að eilífu einn og hinn sami (óbreytilegi og ástríki frelsari syndaranna). „Allir guðs englar skulu hann lilbiðja“ (1,0.). (Niðurl.). icra <Jón Bjarnason og biblíurannsóknirnar. Mikið berst séra Jón Bjaruason gegn bibliurannsókninni. Trú hans á innblástur heil. ritningar er mikil að kröftum, eu uærsýn, kveistin og ófim til sóknar jafnt og varnar. Tiúar siunar á innblástur- inn skyldi hann njóta í friði, hún er eigu haus sjálfs, verður eigi frá honum tekin. Trúiu á iuublásturinn er eðliiega sterkust hjá þein), seni innblásturskenningunni eru svo hlýðnir, að þeir rannsaka ekki rituing- una eftir regtum vísindalegrar sundurliðuuar við leiðsögu hins sögulega þráðs. En rannsókn ritningarinnar eftir þessum visindalega hætti bein- ist að sögulegum samböndum hinna ýmsu rita þessa mikla safus fornra bóka, og sýnir með líkum, og með sönnunuin, sem í mýmörgum tilfell-

x

Verði ljós

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.