Verði ljós - 01.05.1904, Side 16
80
VÉRBI LJÓS!
bilaði heilsan alveg, svo hann varð í fyrra að draga sig i hlé, og varð
þá E. D. Hoste formaður félags hans í Kína, en Sloan á Englandi.
Eyrir ofsóknina var hagur evangeliska trúboðsins í Kina þannig:
Kristniboðar voru: 1100 karlraenn, 700 ógiftar stúlkur, um 750 trúboða-
konur og um 3000 innlendir starfsmenn, safnaðarmeðlimir voru um 200
þúsund. Biblían var þýdd á 14 mállýzknr. Trúboðið átti 23 prent-
smiðjur, 281 æðri skóla og 176G lýðskóla tneð 40 þúsuud lærisveinum,
5 munaðarleysingjahæli, 11 blindraskóla, 61 ópiumsmannaþæli, 144 sjúkra-
hús, 11 holdsveikrahæli, 240 frilækuingastöðvar, 20 læknaskóla o. s. frv.
Vér höfum ekki séð nákværaa skýrslu yfir þetta alt síðan, en það
er áreiðanlegt, að trúboðið hefir blómgast betur þessi síðustu ár en
nokkru sinni fyr. Tala prótestanta i Kína hefir liklega nærri tvöfaldast
og trúboðum hefir fjölgað að stórum mun. í fyrra haust komu þannig
á tveimur mánuðum yfir 200 nýir trúboðar til Kína.
Vegur kristindómsins í Kína hefir verið mjög blóði drifinn frá upp-
hafi eins og hér er sagt, en drottinn er fær um að sigra og hann er
máttugur í þjónum sínum, euda eru æfisögur margra útlendra og inn-
lendra trúboða i Kína alveg aðdáanlegar, þótt hér hafi lítið verið vikið
að því rúmsius vegna. Það er búið að gera mikið, en þó er það ekki
nema byrjunin, því enn er tala kristinua manua i Kina ekki nema 2
eða 3 af þúsundi hverju. En hann sein liefir byrjað góða verkið hefir
og máttinn til að leiða það til lykta.
Veitt prestnköll:
Sundar i Býrufirði voittir séra Þórði Olafssyni presti að Gorðhömrum;
Mosfellsprestákall i Mosfellssveit veitt séra Magnúsi Þorsteinssyni að Borg-
þórshvoli; Mýrdulsþing veitt séra Jos A. Gfslason að Eyvindarliólum.
Lausn frá prestskap
hofir fengið — vogna hoilsúbilunar — sóra Arnór Arnason að Folli i
Strandasýslu.
í kjöri
i Stokksoyrarprostakalli oru: Séra Stofán M Jónsson, Auðkúlu, sóra Zó-
phónías próf. Halldórsson, Viðvik og sóra Jónas próf. Jónasson, Hrafnagili.
Látinu
er séra Magnús Gislason, uppgjafaprostur frá Sauðlauksdal (vigður 1845).
I
Utgefondur:
Jón Helgason, prestaskólakennari, og Ilaraldur Níelsson, kaud. í guðfræði.
Iteykjavlk — Félagsprentainiðjan.