Verði ljós - 01.06.1904, Side 6

Verði ljós - 01.06.1904, Side 6
86 VERÐI LJÓS! einnig sitja í tólf hásœtum“ (Matth. 19, 28). „Upp frá þessu mun mannsins sonur sitja til hægri handar guðs ki'aftar. Og þeir sögðu allir: ert þú sonur guðs? Og hann sagði við þá: þér segið ]>að, ])ví ég er það“ (Lúk. 22, 69). „Vér tölum það, sem vér vitum, og vitnum ]>að, sem vér höfum séð“ (Jóh. 3, 11). „Enginn hefir stigið upp til himins nema sá, sem niður sté af himni, mannsins son- ur, sem er á himni, (3, 13). „Svo elskaði guð heiminn, að hann gaf son sinn eingetinn, til þess að hver, sem á hann trúir, glatist ekki, heldur hafi eilift líf“ (3, 16). Þegar Pétur svarar spurningu Jesú um, hvern þeir, læi-isvein- arnir, héldu hann vera og segir: „Þú ert Kristur sonur guðs hins lifanda“, staðfestir hann ]>að, telur hann sælan fyrir ])essa játningu, segir að þetta hafi himnafaðirinn opinberað honum, og bætir svo við: „Ég mun gefa þér lylda himnaríkis“ (Matth. 16, 16. 19). „Alt vald er mér gefið á himni og jörðu“ (28, 18). „Alt er mér í vald gefið af föðurnum“ (Lúk. 10, 22). „Hvers þér biðjið föðurinn í mínu nafni, ]>að mnn ég gera“ (Jóh. 14, 13). „Sá sem hefir séð mig, hefir séð föðurinn“ (Jóh. 14, 9). „Ég er ljós í heiminn komið“ 12, 45). „Ég er Ijós heims- ins“ (8, 12). „Ég er í föðurnum og faðirinn í mér“ (14, 10). „Eg er vegurinn, sannleikurinn og lífið; enginn kemur til föðursius nema fyrir mig (14, 6). „Alt sem faðirinn hefir, er mitt (16, 15). „Það sem faðirinn gerir, það gerir og sonurinn11 (5, 19). „Ger þú mig dýrðlegan, faðir, hjá sjálfum þér með þeirri dýrð, sem ég hafði hjá þér, áður heimurinn var (17, 5)“. „Hver sem drekkur af þvi vatni, sem ég mun gefa honum, hann mun að eilífu ekki þyrsta (4, 14). Konan segir: „Ég veit að Messias kemur, sem kallast Kristur“. Jesús segir: „Ég er hann, sem við þig tala“ (4,25). „Brauð guðs er það, sem stígur niður af himni og gefur heiminum líf. Ég er brauð lffsins. Þann mun ekki hungra, sem til mín kemur, og þann aldrei þyrsta, sem á mig trúir. Eg hefi stigið niður afhimni, til þess að gera vilja þess, er sendi mig. Vilji föðursins er, að hver sem sér soninn, og trúir á hann, hafi eilíft lif, og ég mun uppvekja hann á efsta degi“ (6, 33. og víðar). „Sá sem sendi mig, er með mér; ekki hefir hann látið mig einan, því ég geri ætið það, sem honum er vel þóknanlegt“ (8, 29). „Ég tala það, sem ég hefi séð hjá föður mínum. Þér leitist við að deyða mig, mann, sem hefi talað við yður sannleikann, sem ég heyrði lijá guði“ (8,38). „Hver yðar sannar á mig synd?“ (8,46). „Mínir sauðir heyra raust mína, og þeir fylgja mér, og ég gef þeim eilíft líf.

x

Verði ljós

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.