Verði ljós - 01.06.1904, Qupperneq 16

Verði ljós - 01.06.1904, Qupperneq 16
96 VERÐI LJÓS! brigði í heimi guðí’ræðinnar á síðasta mannsaldri eru, til mikillar gleði <>11- um þröngsýnum sálum og ihaldssömum, vegin og léttvæg fundin. En hvuð um það — „mikilt maður í Israel“ er þar fatlinn frá sem Heuch er; við það munu jafnt kannast vinir hans sem andstæðingar. Danska heimatrúboðsfélagið á, samkvæmt síðuslu ársskýrslu sinni (1903), 425 sainkomuhús viðsvogur um Danmörku, rekur 5 lýðháskólu, 1 prentsmiðju, 1 stórt hótel (Missions- hótellið í Khöfn), gefur út 4 vikuhlöð (með samtuls 49000 kaupendum) og að nokkru leyli 1 dugblað (ineð nálegn 9000 kuupendum), og hefir 93 farandbók- sala í þjónustu sinni. Enn frernur á það tvær munaðurleysingjastofnunir og eitt sjúkrutiús (Lúkusslofnunina í Ktiöfn), Það heldur uppi barnaguðsþjónust- um á 652 stöðuin, og sturfa alls 2606 manns að þeim, að meðaltali sækju 42000 börn guðsþjónustur þessar á hverjuin sunnudcgi. Kirkjumálaiiefndin danska. A þessu vori hufa farið fram kosningar til liinnur miklu kirkj umálanefnd- ar Dana, sem rikisþingið ákvað í fyrra, að setja skyldi á luggirnar, til uð taka til rækilegrar ihugunar málefni dönsku klrkjunnar í lieild sinni. I nel’ndinni eru atls 37 manns: 4 kosnir af kirkjumálaráðaneytinu, 2 uf guðfræðinga og lögfræðinga-deild háskólans, 3 af hiskupunum úr sinum hóp, 8 af prestunum úr sinum hóp, 18 uf safnuðarráðunum, 1 fyrir Færeyjur. Loks er Sjálands biskup sjálfkjörinn í nefndina og er lmnn formaður liennar. Af þeim, sem kosnir hafa verið eru 14 (að Sjálundsbiskupi meðtöldum 15) úr flokki Grúndt- vígsmanna, 8 úr (lokki tieiiiiatrúhoðsmanna, 14 úr ttokki hákirkjumanna. Af nefndarmönnum eru 15 andlegrar stéttar, liinir allir leikmenn. I nefndinni er 1 kotia. Nefndin byrjuði störf sín 30. maí i vor. Prestkosning fór fram í Stokkseyrurprestukulli 16. þ. m. Fekk séru Stefán M. Jóns- son á Auðkúlu 131 atkv., Zoplióníiis próf. Ilnlldórsson í Viðvík 36 og Jónus próf. á Hrafnagili 7 atkv. Hjá öllum bóksölum landsins fást: PREDIKANIR á öllum sunnu- og helgidögum kirkjuársins. Höí- undur: Helgi Hálfdánarson, lector theol. Búið hefir til prentunar sonur höfundarins Jón Helgason, prestaskólakennari. VIII -j- 495 bls. ístóru 8vo með mynd höfundarins. Verð : óinnb. 3 kr. 85 a., í velsku bandi 5 kr. 35 a. í skrautbandi 5 kr. 50 a. og 6 kr. Eélagsprentsmiðjan. „Verðl ljósl" mánaðarrit fyrir kristindóm og kristilegan fróðleik. Komur út einu sinni mánuði. Verð 1 kr. 50 au. I Vesturhoimi 60 eent. Borgist fyrir miðjanjúli. Uppsögn verður að vera komin til útgofonda fyrir 1. október. Útgofendur: Jön Helgason, prestaskólakennari, og Haraldur Níelsson, kand. í guðfræði. Reykj&vlk —Félagsrrentemifij&n.

x

Verði ljós

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.