Verði ljós - 01.06.1904, Page 10

Verði ljós - 01.06.1904, Page 10
90 VERÐI LJÓS! alt ]>að, er á brestur fyrir mér, ]»egar ég segi: „alt mitt líf skal ])jóna ])ér“, ])á bœti ég öruggur við: „])ar til, Jesú, hjálpa ])ú mér“. Hann hefir sjálfur sagt: „Án mín megnið þér ekkert“. Um hann segir sá lœiúsveinn, er hann elskaði öðrum fremur: „Ollum, sem meðtóku hann, gaf hann vald til að verða guðs börn, ])eim sem trúa á hans nafn“. Lát ])ú þessu verða framgengt, frelsari vor og drottinn. Látoss, ])ó afveikum mœtti sé, veita ])ér tilbeiðslu vors munns fyrir ])inn óviðjafnanlega kærleika, er ])ú hefir oss auðsýnt oss til frelsis og sáluhjálpar, ])ó að fátækt og vanmegnað rnanns hjarta megi ekki kanna til fulls það kærleiksdjúp. Lát ekki verk vort í þér til ónýtis verða, heldur inegum vér öðlast náð, til að gefa þér hjörtu vor heil og óskift, og sökkva ])eim algjörlega niður i hið óbotnandi djúp þíns eilífa kærleika. Fáll posíuli sGm riihöfundur*. JÞau rit, sem Páli hafa verið eignuð í frá lokum 2. aldar, eru þrettán bréf, níu til einstakra safnaða, og fjögur til einstakra manna. í lok 2. aldar er vitnað til allra þessara bréfa, nema Fílemons-bréfsins, i ritum þeirra íreneusar, Tertúllíans og Alexandríu-Klemensar. Að enginn þeirra vitnar i Pílemons-bréíið, er engin sönnun gegn því bréfi, enda vitum vér, að Tertúllían hefir þekt það, þótt hann vitni elcki til þess- JPað er svo einstaklegt meðal bréfanna, að naumast getur verið við því að búast, að í það só vitnað. í ritskrá Múratóris eru bréfin öll þrettán nefnd og rakið innihald fjögra höfuðbrófanna. Er ritskráin elzta skjal- ið, sein oss er kunnugt um, þar sem öll Páls-bréf eru nefnd, og eru þau nefnd þar sem löngu viðurkend postulleg rit. Theófílus frá An- tíokiu hefir og verið kunnugur þeim, en bein tilvitnun er þar ekki í önnur bréf en Róm., 1. Tím. og Tít.. Bæði Jústínus píslarvottur og Aristídes trúvarnarhöfundur haía bersýnilega þekt bróf Páls, þótt hjá hvorugum þeirra sóu beinar tilvitnanir að finna. í ritinu „kenning hinna tólf postula11, sem sennilegast er frá sama tíma, er ýmislegt., sem bendir á, að höf. þess hafi verið kunnugur bréfunum. Meðal postullegu feðranna, sem svo eru nefndir, eru bæði beinar tilvitnanir i ýmis af bréfunum, og orðatiltæki, sem berlega votta býsna náin kynni af þeim.- Elzta vitnisburðinn um tilveru bréfa Páls er að finna í nýja testament- inu sjálfu, í 2. Pét. 3, 16. hvort sem það bróf nú er eftir Pótur postula eða tilbúið seinna. — Meðal villukennenda skal liér aðeins nefndur *) Kaflar úrritium „Sögulegan uppruna nýja tostamentisins", sem verið er að pronta.

x

Verði ljós

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.