Nýjar kvöldvökur - 01.07.1938, Síða 2

Nýjar kvöldvökur - 01.07.1938, Síða 2
Bókaverzlun Þ . Thorlacius Ráðhússtorg 3 Akureyri Verzlunin gerir sér far um að vera byrg af alls konar vörum fyrir haustið handa Skólum æðri sem lægri, svo sem ritföng- um allskonar, stílabókum og glósubókum af öllum tegundum, teiknivörum allskonar og teikni- áhöldum, og svo öllum námsbók- um, fyrir hvaða skóla sem er. — Bókasöfn o g bókavinir: Nú koma nýju bækur ársins hver af annari. — Kynnið yður bækur ársins, og auðgið bókasafn yðar með þeim. Allar fáanlegar námsbækur °g skólavörur af öllum tegundum jafnan fyrirliggjandi. — Vörur og bækur sendar hvert á land sem er gegn póstkröfu. Hvergi betri kaup. Bókaverzl. Gunnl. Tr. Jónssonar. Hafnarstræti 110 Pósthólf 124. Akureyri. Símar 100 og 105. Með því að gerast meðlimir í Pöntunarfélagi verkalýðsins, Akureyri, tryggið þér yður að- stöðu til að fá nauðsynjavörur með lægsta verði. Leggjum sérstaka áherzlu á vandaðar vörur. Inntökugjald aðeins kr. 5.00. Ekkert árstillag. Öllum heimil innganga. Engin samábyrgð. Pöntunarfél. verkalýðsins Akureyri Sími 356 Símí 356

x

Nýjar kvöldvökur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.