Nýjar kvöldvökur - 01.01.1942, Page 5
Nýjar Kvöldvökur
Ritstjóri og útgcíattdi:
ÞORSTEINN M. JÓNSSON.
\\
^XXV. árg.
Akureyri, Janúar—Marz 1942.
1.-3. h.
EFNISYFIRLIT: Jónas Rafnar: Sigurður Róhertsson. — Sigurður Róbertsson:
Fjalla-Bensi (kvæði). — Sigurður Róbertsson: Kennimaður, saga (niðurlag).
— Halldór Stefánsson: Saga Möðrudals á Efra-Fjalli (framh.) — C. Krause:
Dætur frumskógarins (framh.). — Richard Connell: Vinur Napóleons (saga).
— Til kaupenda og útsölumanna.
'!)
Til allra
lesenda Kvöldvaknanna!
c&atdvin áWeí.
Viljið þið sjá eitt-
hvað nýtt og fallegt,
þá lítið inn í Ryels-
búðina.
Viljið þið kaupa
góða vöru við hvers
manns hæfi, þá lítið
inn í Ryelsbúðina.
Við höfum um
margra ára skeið
sannfært fjölda
manna um, að hag-
feldast sé að kaupa í
Ryelsverzlun, og það
mun verða okkur
sönn ánægja að
sannfæra yður líka.
Munið, að kjörorð
okkar í dýrtíðinni er:
Því meira sem þið
kaupið í Ryelsverzl-
un, því meira hagnist
þið.
r