Nýjar kvöldvökur - 01.01.1942, Blaðsíða 53

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1942, Blaðsíða 53
N. Kv. VINUR NAPÓLEONS 47 a3 biðja yður að lofa mér að leggja fyrir yður eina spurningu.“ „Nú já?“ „Eruð þér Frakki, Bertouf dómari?" „Vissulega.“ „Og þér elskið Frakkland?" „Dirfist þér að efast um það?“ „Nei, ég vissi það. Þess vegna munuð Þér hlusta á mig.“ „Ég hlusta.“ „Ég endurtek þá: Jerome Chibon er sekur. Fyrir lögunum er hann glæpamað- Ur- En í augum Frakklands og þeirra, sem unna því, er sekt hans dýrðleg sekt; sekt hans er heiðarlegri en sjálft sakleysið.“ Dómararnir þrír litu hver á annan. Fað- lr Chibon starði með galopin augun á verj- ®nda sinn. Georges Dufayel hélt áfram: „Nú eru tímar breytinga og umróta í landi voru, háttvirtu dómarar. Glæsilegar erfðavenjur, sem áður fyrr voru fæðingar- réttur hvers einasta Frakka, fá nú að deyja ðrottni sínum. Óvinirnir sitja um okkur, hæði utan lands og innan. Æskan er alin uPp í virðingarleysi fyrir þeim heiðri, sem einu sinni var sál þjóðarinnar. Æskan Sleymir hinni ómetanlegu arfleifð aldanna, ^ýkilmennunum, sem einu sinni vörpuðu Jóma á Frakkland, þegar Frakkar voru rakkar. Það getur verið, að sumir hafi Sleymt virðingu þeirri, sem mikilmennum Pjóðarinnar ber. . . .“ Dufayel leit hvasst a dómarana — „en það eru enn til nokkrir ^ttjarðarvinir, sem ekki hafa gleymt því. S barna situr einn þeirra.“ „Þessi gamli maður ber innst í hjarta Slnu brennandi ást til Frakklands. Þér Setið kallað hann einfaldan, ómenntaðan °nda. Þér getið sagt, að hann sé þjófur. n égf segi, og allir sannir Frakkar munu ^ja wieð mér, að hann sé föðurlandsvin- jJ’ háttvirtu dómarar. Hann elskar Napó- °n. Hann elskar hann fyrir það, er hann af h /yrir h'rakkland. Hann elskar hann, Þyí að i Napóleon brann sá eldur, sem erði Frakkland voldugt. Þeir tímar voru, lr ulegu dómarar, að feður okkar höfðu Urikl^Hfí til að kannast við þessa ást á Urn foringja. Þarf ég að minna yður á æfiferil Napóleons? Ég veit, að þess þarf ekki. Þarf ég að segja yður frá sigrum hans? Nei, ég veit, að þess þarf ekki held- ur.“ Þrátt fyrir það rakti herra Dufayel æfi- feril Napóleons. Hann rakti nákvæmlega glæsilegasta tímabilið x æfi Napóleons. Hann fór mörgum orðujn um orrusturnar, sem hann háði. I klukkutíma og tíu mín- útur talaði hann af eldlegri mælsku um Napóleon og þátt hans í sögu Frakklands. „Það getur verið, að þér hafið gleymt þessu,“ hélt hann áfram, „og aðrir hafa ef til vill líka gleymt því. En þessi gamli maður, sem situr hér sem fangi, hefir engu gleymt. Hver var það, sem bjargaði þess- um bezta syni Frakklands, þe?ar kaup- sýslumenn og braskarar ætluðu að fleygja honum i ruslahrúgu fornsalans? Voru það þér, háttvirtu dómarar? Var það ég? Nei, þvi miður. Það var fátækur öldungur, sem elskaði Napóleon meira heldur en sjálfan: sig. Ihugið þetta, virðulegu dómarar. Þeir ætluðu að kasta Napóleon i ruslahrúgu fornsalans — Napóleon Frakklands — Napóleon okkar. Þá reis þessi maður upp — þessi Jerome Chibon, sem þér ætlið að brennimerkja sem þjóf, og hann hrópaði, svo að allt Frakkland, allur heimurinn mætti heyra: „Hættið! Þér, sem vanhelgið virðingu Napóleons, hættið! Það er ennþá einn Frakki á lífi, sem ann minningu föð- urlandsins; það er ennþá einn föðurlands- vinur á lífi. Ég, ég, Jerome Chibon, skal bjarga Napóleon!“ Og hann bjargaði hon- um, háttvirtu dómarar.“ Herra Dufayel þurrkaði sér um ennið, og um leið og hann benti ásakandi á Ógn- arþrenninguna, sagði hann: „Þér getið sent Jerome Chibon í fangelsi. En ef þér gerið það, þá minnizt þess, að þér sendið sál Frakklands i fangelsi. Það getur verið, að þið finnið Jerome Chibon sannan að sök. En ef þér gerið það, bá minnist þess, að þér eruð að dæma mann fyrir föðurlandsást hans, fyrir ást hans á Frakklandi. Hvar sem sönn hjörtu bærast í brjóstum sannra Frakka, mun afbrot Terome Chibon mæta skilningi, og þar mun nafn Jerome Chibon
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.