Nýjar kvöldvökur - 01.01.1924, Side 4
HJÚKRUN SfUKRA,
bók í tveim bindum, fullar 36 arkir, á 6. hundrað bls.,
ómissandi á hvert heimili og kensiubok fyrir hjúkrun-
arkonur og skipstjóraefni, kom út síðastliðið ár. — Bók-
söluverð (bæði bindin) 15 kr. heft, 18 kr. í bandi.
Áskrifendum, sem ekki hafa íengið bókina, verður hún
send með fyrstu ferð. Peim^ sem þarf að senda hana
með landpósti, verður hún ekki send fyr en eftir 15. apríl
næstkomandi, að póstgjöld lækka. .'.■.■.'
Bókaútgáfa prenísmiðju Björns Jónssonar.
rr E X G I) A M \ M M A
kftiib KRISTÍNU SIGFÚSDÓTTUR
þykir eitt besta leikrit, sem frumsamið er á íslensku. Mjög fyrir-
hafnarlítið í sýningu, hugðnæmt og áhrifamikið .Fæst bjá bóksöium.
BÓKAÚT6ÁFA PRFNTSMIÐJU BJÖRNS JÓNSSONAR
ATHUGIÐ! Höfundurinn hefir áskiiið sjer öli rjettinJi að Ieikritinu Tengdamanna; má
því ekki léika það nema með leyfi hennar, sem altaf mun fást, sje um það beðið.
PRENTSMIÐJÁ
BJÖRNSJÓWSSONAR
NORfi U Ií G Ö T 117. AKURE Y.R I.
Leysir alla prentun fljótt og vel af hendi, svo sem: blöð, bækur,
tímarit, hlutabjerf, víxla, kvittanir, brjefsefni, umslög, reikninga, nótu-
bækur, ávísanir og allskonar eyðublöð.
Hefir fyrirliggjandi: reikninga, ávísanabækur, kvittanabækur, víxla
og »fiskkonossement«. Einnig allskonar prentpappír, umslög, karton,
-rvóstjjappír strykaðan og óstrykaðan í kvartó og folió.
Sanngjarnt verð!