Nýjar kvöldvökur - 01.12.1928, Page 17

Nýjar kvöldvökur - 01.12.1928, Page 17
nYjar kvöldvökur. mikilleik háleitrar eint'eldni. En í einu er hann meiri — í Irúnaðartraustinu. Hjá Hei- denstam er hið trúarlega aðeins þetta, að feðurnir sofa undir hellubjargi kirkjunnar. — Pað er á móti eldi Matthíasar eins og trú- arjátning Sigríðar stórráðu á goð feðranna móti almáttugum Ouði Ólafs konungs. Nú hefi eg þá reynt að lýsa þjóðhátíðar- söng Matthíasar í samræmi við sjálfan hann og í samjöfnuði við þjóðsöngva frændþjóð- anna, — Eg veit, að mér naumast hefir tek- ist það eftir þeirri hugsun, sem fyrir mér vakti. — Eg hefi reynt að sýna fram á yfir- 1Ö1 burðina, þar sem þeir finnast — gallana hefi eg Iátið Iiggja á milli hluta, ef til vill finn- ast þeir líka — eg veit það ekki. — Gallar finnast yfir höfuð þar sem þeirra er leitað — einnig í kveðskap þjóðskáldanna. — En eins og eg tók fram áðan: Eftir Matthías Joch- umsson erum vér rétt bornir til arfs og skulda íslendingar! Fáir hafa auðgað menningu vora sem hann, þess vegna minnumst vér hans í dag, eins og niðjar vorir og munu minnast hans, meðan íslenzk tunga er töluð. Fríörik Ásmundsson Brekkan. EGILL SKALLAGRÍMSSON. EFTIR GU8TAF FRÖDING. (BROT). I. Egill í Eldaskálanuni. »EgiIl þokaðu »Ertu til gagns? þér frá hlóðum Geturðu eldað? Skallagrímsson Er klæki þín nóg í skúma-skotið. til ketil-seyða? Veröld eg veit vera yngri »Hver er geta þín en þú ert nú. gamli þulur? — Þokaðu Egill! Hrumur, hrasandi »Átt þú afl að hlóðum skjögrar þú að orna enn svo mikið elli þinni. að þú ketil Ilt er öldnum á krók hengir? að undri verða! Egill þokaðu — þarna mun eg »Hvar er hin íorna setja sái frægð þín, Egill? og soð-keröld. Hvar eru gull-öx

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.