Nýjar kvöldvökur - 01.12.1928, Page 22

Nýjar kvöldvökur - 01.12.1928, Page 22
196 NYJAR KVÖLDVÖKUR ATHUGASEMD. Ljóðabálkur sá, er svenska þjóðskáldið, Gustaf Fröding, ætlaði að yrkja um Egil Skallagrímsson, varð aldrei fullsaminn. Fröding var, að kunnugra sögn, allra skálda vandvirkastur; breytti hann oft kvæðum sinum upp aftur og aftur og varð pví stundum litið úr verki. Petta ágerðist með aldrin- um, einkum pó eftir að hann tók vanheilsu pá, er leiddi hann til dauða. Pað var á pessum sið- ustu árum heilsuleysis og punglyndis, að hann mun hafa byrjað á að yrkja kvæðið um Egil. Af skrifum 'í óbundnu máli 'uin efni kvæðisins, sem fundust meðal annara skjala skáldsins að honum látnum, er að nokkru hægt að 'ráða i, hvernig hann hefir hugsaðj sér ;pá hluta kvæðisins, sem aldrei urðu fullgerðir, og sumt er hægt að ráða af ófullgerðum vísnabrotum í handritinu — í sum- um vísuorðunum eru pó aðeins rímorðin. Pað mun vera óhætt að fullyrða, að hugmynd- in hafi veriðjsú, að Iýsa skapgerð Egils og síð- ustu dögum'æfi hans,'og'af fyrsta'og lengsta kvæðisbrotinu (hér „Egill [f eldaskáíanum") er pað augljóst, að pað, 'að mestu leyti, er frásögn- in í Egilssögu, sem liggur til grundvallar. En jafnframt mun kvæðið hafa átt að vera sjálfs- lýsing, eins og'_Fröding sjálfur leit á líf sitt á efri árum, eftir að hann var orðinn aumingi og iitf vinnufær vegna vanheilsu. Síðasta kvæðisbrotið, sem var svo langt komið, að hægt er að skilja pað, er um peningakistu Egils, sem „'ngen kanner mer an han“ — par hugsar skáldið sér, að Egill einnig hafi falið hin síðustu og beztu kvæði sín. — Pað getur enginn vafi Ieikið á pví, að Fröding hér hugsar til sinna eigin hinztu og beztu ljóða, sem aldrei urða til — hann finnur, að hann á pau sjálfur eins og fólginn fjársjóð. Petta virðist vera hægt að skilja m. a. af Iausum seðli, sem fanst ineðal uppkasta skálds- ins. Par er stutt uppkast af pessum hluta kvæð- isins í sundurlausu ináli, og par talar skáldið á pann hátt um efnið, að auðséð er, að hann hefir efast um, hvort kraftar sinir enjust til að fullgera kvæðið eftir hugsun sinni. Um líkt leyti og Fröding fékst við kvæðið um Egil, var hann að semja annað skáldverk „Ma- gister Balsius". — Pað er einnig í brotum og bæði í bundnu og óbundnu máli. „Magister Bal- sius“ er að öllum líkindum einnig sjálfslýsing, eins og Fröding á efri árum og i veikindum Ieit á fyrra lif sitt. Egilskvæðið hefir svo átt að Iýsa annari hlið sálarlífs hans, eins og hann var að síðustu. Bókmentalega séð, eiga pessi tvö kvæði pvi saman, pótt pau að öðra leyti séu gagnólík. (Sair*, aá ðH<)yitað segja um ýms önnur af kvæð- um'Frödings og frá ölluin tímum lifs hans, pótt á annan hátt sé). Um pau prjú brot kvæðisins, sem Ijér birtast á íslenzku, er pað að segja, að hið fyrsta peirra („Egill í eldaskálanum") mun vera að mestu leyti fullgert, pó hefir skáldið ritað afhugasemdir og breytingar, sem hann hefir ætlað sér að athuga nánar, hingað og pangað við handritið, sýnir pað, að hann hefir eigi verið búinn að ganga frá pví til fullnustu. Eftir efninu að dæma er petta brot einskonar inngangur, og hin eiginlega lýsing á sálarlifi Egils mun hafa átt að koma í næsta kafla (Hvað er og var?). Pað sem fullgert er af pess- um kafla er auðsjáanlega aðeins byrjun. En pá ágizkun mina, að hér sé að ræða um byrjun sál- arlýsingarinnar, styð eg pó aðeins við efni og anda vísnanna, pví að undanteknum nokkrum vísu- orðum, sem eigi hafa verulegt samhengi, en sem pó auðsjáanlega heyra pessum kafla til, hefir Fröding sjálfur ekki-gefið neina skriflega vísbend- jngu um, hvað'hann hefir hugsað sér hér. Öðru máli er að gegna með síðasta kaflann, sem eg nefni „Kista Egils“, pví að um efni hans hefir skáldið ritað á seðil pann, er getið er hér að ofan. .Pessi kafli er mjög ófullkominn og mun hafa verið fyrsta uppkast hans í bundnu máli, línurnar eru oft aðeins hálfar og stunduin ekki nema rím- orðin. Sjálft efnið er nokkurnveginn ljóst, pó er pað líklegt, að hann hafi átt að vera talsvert lengri — hér er fylt í visurnar litilsháttar par sem hægt var að ráða í, hvert efnið átti að vera. Að öllu samanlögðu er pví full ástæða til að ætla, að brot Egilskvæðisins, pau, er til eru, séu aðeins lítill hluti pess kvæðis, sem Fröding hefir hugsað sér, og sem vér hefðutn mátt vænta, ef honum hefði enst aldur og heilsa. — En mörgum bókmentamönnum finst pó, að i pessum brotum sé svo mikil andagift sanns skáldskapar, að peir leggja pau að jöfnu við margt hið bezta, sem liggur eftir petta skáld — en hann var, sem mörg- um mun kunnugt, lang mesta ljóðskáld Norðurlanda á sinum tlm.a — eins og Egill var pað á sínum. Er pað aðal-ástæðan fyrir pvi, að eg hefi reynt til að koma kvæðinu á islenzku. Eg er heldur ekki í vafa um, að pýðingu minni í mörgu sé á- bótavant, og að hún standi frumkvæðinu að baki. F. Á. B. Leiðréttingar: í síðasta hefti hefir misprentast: í kvæði Páls J. rArdals, síðustu linu: vor sumar og dreyma, fyrir: vor og sumar dreyma. — Bls. 163, 1. d. 4. I. a. n.: kveða, les, kveðja. Pessar og aðrar prent- villur, sem kunna að vera, eru lesendurnir vin- samt að leiðrétta.

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.