Skuggsjáin - 01.01.1916, Page 4

Skuggsjáin - 01.01.1916, Page 4
Xrókóöílsvetöin. Ferðamaður einn dvaldi um hríð lengst inni í frurnskógum Filippseyjanna á iljóls- bakka nokkrum og var erindi hans að safna náttúrugripum og stunda veiðiskap. Dag nokkurn sat hann í kyrð og næði á veggsvölunum á bambuskofa sínum og var að troða út fuglahami. Kom þá innborinn maður hlaupandi og sagði, að heljarslór krókódíll hefði þá í sömu andránni gripið stúlku eina, sem var að þvo við íljólið, og farið burt með hana. Ferðamaðurinn greip riffil sinn í skyndi, hlóð hann á leiðinni, ýtti á flot báli, sem alt af var til taks, og gælti nú grant í allar áttir á fljótinu, sem var rauðlitað af blóði stúlkunnar, hvort ekki gæli hann komið auga á ófreskjuna, svo að hægt væri að hefna stúlkunnar að minsla kosti þó að ekki væri hægt að bjarga henni. Ræninginn liggur á sandeyri einni i hálf- gerðu móki og grillir óglögt í hann fyrir vafningsjurtum. Er hann líkastur trjábol

x

Skuggsjáin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skuggsjáin
https://timarit.is/publication/517

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.