Skuggsjáin - 01.01.1916, Page 8

Skuggsjáin - 01.01.1916, Page 8
6 * af visky, 2 flöskur af sódavalni og 1 vindla- kassa, því að þeir þóltust vissir um, að þetta mundi vofunni koma bezt. Sneru þeir svo heimleiðis og lögðu fórnirnar á leiði liins framliðna með miklum fjálgleik. Svo er að sjá sem draugsa hafi geðjast þessi fórn mætavel, því að ekki er þess gelið, að hann hafi gerl vart við sig á nokkurn hátt. Ijerstejna. Bismarck var einhverju sinni boðinn lil G. fursta, meðan hann var sendiherra Prússa í Pétursborg, en það var á allra vitorði, að furstinn var »skuldugur upp yfir haus«. Daginn eftir spurði kona Bismarcks liann, hvernig hann hefði skemt sér íheimboðinu. »Ágætlega«, svaraði hann. »Það var hrein- asta herstefna«. »Mestmegnis herforingjar, eða hvað‘?« »Nei, gæzka«, sagði Bismarck hlæjandi. »Það voru mestmegnis menn, sem ætluðu að herja eitthvað út úr furstanum«.

x

Skuggsjáin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skuggsjáin
https://timarit.is/publication/517

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.