Skuggsjáin - 01.01.1916, Page 9

Skuggsjáin - 01.01.1916, Page 9
7 „Saraa er mér!“ í þrjátíu-ára-stríðinu skoraði sænskur her- deildarforingi nokkur á kastalaforingja í Bæheimi að gefast upp og hafði það i hót- unum, »að hann mundi ekki einu sinni þyrma barninu i móðurkviði« efhánnneydd- ist til þess að gera áhlaup á kastalann. »Sama er mér, þó að áhlaup verði gert«, svaraði kastalaforingi. »Ekki geng eg með barn í kviðnum og þá dátarnir minir lík- lega ekki heldur!« „ljermannleg“ ijvítasunna. Barnahátið sú, sem haldin er á hverri Hvítasunnu i Molschleben við Gótha, er vafalaust hið einkennilegasta hátíðahald, sem enn þá tíðkast til sveita. I’að er minningar- hátíð og á að rekja upphaf sitt til hinna liræðilegu tíma þrjátiu-ára-striðsins. Árið 1642 eða 44 segir sagan, sat hershöfð- ingi óvinahersins um þorpkylru þessa, er áður var svo mjög aðþrengd af herliðsgist- ingum, fjárkúgun og alls konar yfirgangi, að ibúarnir vóru orðnir skepnulausir að

x

Skuggsjáin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skuggsjáin
https://timarit.is/publication/517

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.