Skuggsjáin - 01.01.1916, Qupperneq 14

Skuggsjáin - 01.01.1916, Qupperneq 14
Texanpokanna lialdast óbreyttar í liðuga þrjá mánuði. ODýr veggjapappir. Hinar gifurlegu ríkisskuldir, sem hið unga franska lýðveldi varð að taka við eftir stjórn- arbyltinguna miklu ásamt útgjöldum þeim, sem öll sú nýbreytni hafði í för með sér, urðu til þess að gefnir voru út hinir svo nefndu pappírspeningar (assignalar). Seðlar þessir voru lögleiddir á þjóðþinginu franska hinn 19. apríl 1790 sem gjaldeyrir til þess að afmá ríkisskuldírnar. Þeir giltu 5 til 1000 pund (frönsk), voru hvítir, gulir, bláir, rauðir og grænir á lit og í átta-blaða, tólf-biaða, og sextánblaðabroli og þaðan af minni. Ekki bar á því að skuldirnar minkuðu þrátt fyrir þelta, en seðlar þessir voru prentaðir takmarkalaust alt þangað til að 47 miljarðar al þessum marglitu blaðsneplum voru komnir í umferð meðal manna og enginn vildi líta við þeim lengur. Alt þetla leiddi til ríkisgjaldþrota árið 1797 og fór ekki fjárhagur Frakklands að rélla við aftur fyr en Napóleon tók að fara ráns- hendi um alia Evrópu. Seðlar þessir voru alt af að falla í verði þangað til þeir urðu

x

Skuggsjáin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuggsjáin
https://timarit.is/publication/517

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.