Viðskiftablaðið - 01.10.1917, Blaðsíða 6
8
VIÐSKIFTABLAÐIÐ
Málaravörur.
Hér skulu taldar nokkrar þær málara-
vörur, er flest heimili þurfa á að halda
og viðskiflafélagið selur:
Amerísk blýhvíta lb, 0,90 og 1,00 kr.
Dönsk — kg. 2,20 —
— ssinkhvíta — 2,20 —
Amerísk — ib. 1,10 —
Princeton tilbúin málning
V* gallon (= H/a kg.) dósin 2,60 kr.
Vel-ve-ta lakkfarvi
Vé gallon — 5,00 —
Fernisolía með lægsta verði.
Kopallakk, allskonar, kg. 3,00—6,50.
Japan-lakk margskonar.
Spirituslakk m. m.
Terpentina.
„Klean-up-paint-runover“ leysir upp
gamla málning á örfáum mínútum.
Kítti, kíttisspaðar, penslar.
Alt annað í þessari grein, sem öðrum,
útvegár félagið.
w
Fyrirspurnir.
VIÐSKIFTAFÉLAGIÐ svarar um hæl
jafnt bréflegum fyrirspurnum sem símuð-
um. Ef þær eru frá mönnum, er engin
viðskifti hafa gert við félagið, er ætlast
til þess, að fyrirspyrjandi greiði undir
svarið til baka.
Vátryggingar.
VIÐSKIFTAFÉLAGIÐ tekur að sér að
útvega vátryggingar, hverju nafni sem
nefnast: lifsábyrgðir, brunatryggingar, sjó-
og ófriðartryggingar etc. Alt með beztu
kjörum, sem fáanleg eru.
Erlend blöð og tímarit.
VIÐSKIFTAFÉLAGIÐ hefir aðalumboð
á íslandi fyrir útgefendur neðanskráðra
rita, og tekur að sér að útvega þau:
The Over-Seas Daily Mail
The Times Weekly Edition
The Great War
The Illustrated War-News.
The Times History and Encyclopædia
of The War.
Önnur brezk blöð útveguð og allar
brezkar bækur með útgáfuverði, að við-
bættu burðargjaldi, sem ekki hefir verið
hækkað. -
Viðskiftamál á Alþingi 1917.
Það er drepið á það lítilsháttar á öðr-
um stað í þessu blaði, að erlendar þjóðir sé
þegar teknar að ræða og íhuga breytingar á
verzlun og viðskiftum að ófriðhum loknum.
Þeim er ljóst, að viðskiftunum verður, á
ýmsa lund, hagað öðru vísi hér eftir en
hingað til.
Hafa stjórnir ófriðarlandanna sett nefnd-
ir til þess að íhuga þessi mál og gera til-
lögur til breytinga.
Það er engi eíi á því, að breytingarnar
verða afarmiklar. Hitt er annað mál, hver
áhrif þær kunna að hafa á verzlun og
viðskifti íslendinga, enda mun fæst af
þeim gert með hliðsögn af oss.