Skuggsjá - 01.11.1916, Qupperneq 7

Skuggsjá - 01.11.1916, Qupperneq 7
SKUGGSJÁ MÁNAÐARRIT TIL SKEMTUNAR OG FRÓÐLEIKS I. Ár. NÓVEMBER 1916. Nr. 1. Formálsorð. M leið og S ku g g sj á. hefur göngu sínn, pykir hlyða að fylgja henni úr garði, með nokkrum orðum til lesend- anna. Að bera í bakkafullan læk, kunna sumir að telja stofnun Skuggsjár, [>egar litið er til hinna mörgu blaða og tímarita, sem gefin eru vít á ís- lenzku máli, samanborið við lesendafjölda. Ta-past getur f>að Jxi skoðast þannig, með tilliti til vestur-íslenzkrar blaðaútgáfu — Líkindin meiri, að frekar sé viðbótarþörf, ef á annað borð er um uppbyggjandi aukn- inv að ræða. Með Jjetta fyrir augum, virðist útgef- endum Skuggsjár tilraun gjörandi, að bæta þessu litla riti við, í vestur-íslenzkan blaðaheim, í von um að geta gjört p>að sæmilega úr garði, og með því trausti að það vinni sér vinsældir íslenzkra lesenda, en undir þeim er komið líf og aldur Skuggsjár. Ennfremur vona vitgefendurnir, að margir verði til að ljá Skuggsjá lið, með ritgjörðum, sögum og kvæðum, góðum draumum, sögnum af dulrænum atburð- um o. s. frv. L>ess má geta, að nú þegar hafa /msir rithæfir menn og góðskáld, lofað Skugg- sjá aðstoð sinni í þessu efni Skuggsjá verður rit, aðallega tilskemt- unar og fróðleiks; — flytur ritgjörðir um /miskonar efni, kvæði, þ/ddar og frum- samdar sögur o s. frv. Svo er til ætlast, að með næsta hefti byrji að koma út þættir, með fyrirsögn- inni: ,,Brautryðjendur‘4,—ágrip af land- námssögu hinna svo kölluðu Vatnabygða, að p>ví leyti sem hún snertir íslenzka land- nema og framsóknarbaráttu p>eirra gegn eriiðleikum n/lendulífsins. — t>ess má raunar vænta, að f>ættir þessir sk/ri ekki frá jafn hrykalegum örðugleikum ogdjúp- um raunum, sem sagnir frá eldri tímum og öðrum íslenzku m n/lendum eru þrungnar af. En þrátt fyrir það, er ]>ó saga íslenzku frumh/linganna hér, eftirtektnverð og merk, og sveipar sæmd um nafn Jijóð- flokks vors,—sæind, sem blasir mót kom- andi tíma, og eggjarhinauppvaxandi kyn- slóð, að taka við merki hins starfslúna manns, merki viljafestu og atorku og ís- lenzks drengskapar, — halda J>ví hreinu, og lyfta f>ví hátt, yfir sjónhæð j>eirri, j>ar sem á sínum tíma verður mælt og vegið, hversu mikið hinn íslenzki }>jóðflokkur, hlutfallslega, lagði til Kanadiskrar menn- ingar. — Utgefendur S k u g gs j á r líta svo á, að slíkir J>æt.tir séu nokkurs virði oggeti orð- ið stuðningur J>eim, er síðar kynnu að semja , ,vestur-íslenzka landnámu“.

x

Skuggsjá

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuggsjá
https://timarit.is/publication/527

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.