Skuggsjá - 01.11.1916, Qupperneq 8

Skuggsjá - 01.11.1916, Qupperneq 8
S K U G G S .T Á Skuggpjá tekur ekki pátt í persónuleg- um illdeilum, en mun, ef svo ber undir, ræða pau mál hiklaust og hlutdrægnis- laust, sem á dagskrá kunna að verða, með- al Islendinga vestanhafs. Skuggsjá verður Jjví ekki málsvari neins sérstaks flokks. Með penna stutta formála í stafni, fer Skuggsjá að heiman, og óskar að fá sem flesta dvalarstaði meðal íslenzkra lesenda. Ljós og ylur. MAKGIR hafa heyrt gömlu konunnar getið.sem bjó í gluggalausa kofanum. Hún undi illa myrkrinu. Uti sá hún sólskinið, unaðsbjart og vermandi. Henni fanst, sem bærinn sinn myndi verða mun hlylegri, gæti hún veitt inní hann ylríkum ljósstraumum. Henni hugsaðist j)að ráð, að bera sól- skin inn í svuntu sinni En einsog nærri má geta, sóttist pað erfiðlega. Ávalt er hún J>óttist hafa svuntufylli af sólskini og ætlaði að kvolfa J)ví úr, pegar inní kofann kom,—varsólskiniðhorfiðúr svuntunni. 1 fljótu bragði virðist ])essi smásaga ómerkileg, og að eins kfmnisaga um fá- vizku kerlingar, en við nánari athugun, má greina í henni ákveðnar línur og ekki einskisverðar bendingar, sem vert er að gefa gaum. Gamla konan var í raun og veru ljós- elsk, J)ótt hana brysti fyrirhvggju og úr- ræði, til að verða aðnjótandi peirra hlunn- inda, sem Ijósið hafði í sér fólgið. Hún fann, að fálmið í dimmunni var dapurlegt og ijósvana, einveran ömurleg. Viðleitni hennar, að bera ijós í bæinn sinn,—fjarlægjast skuggana og draga sig eftir birtunni, — var virðingarverð, Jxitt mistök yrðuáí framkvæmdinni,—og j)ar í er kjarni sögunnar fólgin. Dað er í raun og veru eðlishvöt allra og alls, sem lífs nytur, aðteygja sig mót ljós- inu, J)ótt oft virðist svo, sem sé hún svæfð eða lítt áiærandi. I.iggja til |)ess margar orsakir, að menn fá ei notið hinna verm- andi áhrifa og hins Jmmgna lífsafls, sem ljósið hefir að bjóða, pótt leyftur jæss leiki um vangann. Dað er sem gegnsæisvefur sálarinnar, sé huldur peirri móðu, sem aðkomandi ljós- geislar brotna í og missa afi sitt og birtu. í skugganum vaxa vanheil blóm og lit- snauð, en í birtunni próttmikil og lit- auðug.— Líkum lögum er og manssálin háð Án birtu og yls Jiið innra,—í hugarheimi eigin tilveru,—veikist hún og vistiar. JJað er pví ómetanlega áríðandi hverj- um manni, að vera Jjóselskur,—dragasig úr skugganum inn á sólkinsbletti lífsins Jjví ver, eru Jæir ofmargir sem sitja í skugganum, útilokaðir frá pví að Jjós- straumar Jífsins geti náð að verma Juig peirra. JTer ekki að ámæia jxúm, sem sært hafa fót í hvasseggja örJagaurðum lífsins.—Deim verður eðlilega ganganu ])ung, umhveríið dapurJegt, sporaskiJ óljós og vegurinn slitróttur. En |)að er líka fjöldi manna, sem fyrir ímyndaða erfiðleika og raunir, lilaða um sig múrveggi svarts/nis og lt'yfa ekki ljósi Jífsgleðinnar að Jauga hugann og verma lífið SJíkir menn eru ekki einasta sjálf- um sér óhqllir, lieldurog hafa Jx-ir óheil- brvgð áhrif á ])á sem jæir eru í návist við, i stað j)ess, að gera sitt til — Jeggja sinn skerf að p>ví, að ylja umhverfið og auka lúrtu í heiminum. * Nú er dimt í Jofti og dapurlegt umhorfs.

x

Skuggsjá

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuggsjá
https://timarit.is/publication/527

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.