Skuggsjá - 01.11.1916, Qupperneq 18

Skuggsjá - 01.11.1916, Qupperneq 18
12 8KUÖGSJÁ Við Wynyard skóla er nú að eins einn íslenzkur kennari í ár, ungfrú Matthildur C!hristianson. Síðastiiðið ár voru p>rír ís- ienzkir kennarar við skólann. Skólastjór- inn, Björn Hjálmarsson, og ungfrúrnar Sigríður Christianson og Margrét Paulson, sem nú kennir tungumál við Jóns Bjarna- sonar skóia í Winnipeg. Síðastliðið sumar, hafa verið bygð milli tíu og tuttugu hús í Wynyard, má J>að heita mikið, með tilliti til hinna erfiðu tíma, sem yfir standa. — Einnig hafa margar og stórar byggingar verið reistar hér í iiygðinni, íbúðarhús og hlöður. Bendir þetta á vaxandi velmegun meðal fólks hér, og er |)að gleðiefni. Hinn 29. Október, andaðist að heimili sonar síns, Halldórs, hér í bænum, öld- ungurinn, Jónatan Halldórsson, 86 ára gamall. Hann var einn af frumbyggjum þessarar bygðar, fluttist hingað árið 1905, frá Hallson-bygðinni í Norður Dakota, Jjar sem hann hafði búið um langt skeið. Jónatan heitinn var blindur, hin síðari ár œfinnar, en furðu hress og hraustur fram til hins síðasta. Var hann óvenju- lega minnugur og kunni frá mörguaðsegja. Hann var giftur Elínu Magnúsdóttur, sem enn lifir, 85 ára gömul. Börn þeirra sem á lífieru: Jóhannes, Sigurrós, Hólm- fríður og Halldór. í Wynyard og bygðinni hafa veriðseld- ar á síðastliðnu sumri um fimtíu bifreiðar. Reikni maður verð hverrar hifreiðar $575 — sem J>ó er of lágt— kosta ]>ær til sam- ans $28,750.00. IV! o zart. Verzlun sú, sem |>ar var rekin undir nafninu: Johnson & Laxdal, hefur nú J. K. .Tohnson keypt alla, eða þann helming, sem Dorsteinn Laxdal átti með honum. Aftur hefur I .axdal keypt járnvöruverzl- un ]>á sem Jlr. Bnrker hefur iiaft f>ar í bænum Smávegis. j* I bœnum Ford í Ontario, j>ar sem að eins eru 2,200 íbúar, hefir verið safnað í Djóðræknissjóðinn 75,000 dollurum. Af Jjessum 2,200 íbúum eru 1,700 verkamenn Ford-félagsins, semhafagefið 30,410 doll- ara, en skrifstofufóik, yfirmenn og hlut- hafar félagsins hafa gefið 28,894 dollara, 39 cent. Frá verksmiðjufólki Ford-féiags- inseingöngu, ]>ví, 59,304 dollara, 39 cent. Frá merkilegri uppgötvun, segir nýkom- in frétt frá New York. Hún er Jjess eðlis, að aðferð hefir nú fundist til að lmlda holdi, svo sem limum og vöðvum lifandi í J>að óendanlega, með lyfjum og kulda. Má svo græða J>essa vöðva eða ,,söltuðu“ limi, við annað lifandi hold. Dannig má taka hraustan handlegg af deyjandi manni og græða á lifandi mann sem mist hefir. Forstöðumaður Rockefeller-stofnunar- innar er sá, sem fanri upp ]>essa þyðingar- miklu aðferð. Bókafregn. Um J>að bil sem J>etta hefti varfuilbúið til prentunar, barst ritstjóra í hendur ny bók: ,, T r ú og J> e k k i n g“, eftir síra Friðrik J. Berginann. Bókin er 355 blað- síður í rikírnis broti, með sex myndum, prentuð ágóðan pappír og frágangur alhir hinn pryðilegasti. Verð bókarinnar er: óbundin $1.50, bundin $2.00. Verður, ef til vill, nánar getið síðar. Bókin er til sölu hjá S. ri. Bergmann. SKUGGSJÁ Kostar: Argangurinn $1.00, borgist fyrir- fram, einstök eintök 10 cent Ritstjóri: ÁSGEIR 1. BLÖNDAHL Ráðsmaður: S. S. BERGMANN Áritun: Skuggsjá, P. O. Box 52, Wynyard, Saskatchewan. Prentarar : The Wynyard Advance, Wynyaid, Saskatchewan.

x

Skuggsjá

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuggsjá
https://timarit.is/publication/527

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.