Skuggsjá - 01.11.1916, Qupperneq 12

Skuggsjá - 01.11.1916, Qupperneq 12
tí S K U G G S.T A rnér en eklci neinn fitu |>ví hún vissi ekki hvort niér geðjaðist hún betur soðin en hrá. £>eir Btykkjuðu Tiana œtíð sundur sjálfir og átu hana hráa;en potturinn hékk enn yfir lampanum og yrði hún pví ekki lengi að sjóða fituna ef eg vildi. t>egar eg sagði henni að snrekkurminn væri í sarnrœmi við jreirra gladdist hún mjög. Fólk var J>á ekki svo ólíkt Jró J>að kœmi frá fjarlægum stöðum. Hún rnundi bar af leiðandi breyta við mig sem hvern annan af J>eirra flokki senr væri gestkonr- andi — og revndar væri eg einn af ]>eirra flokki, ]>ví Tiún hefði Ireyrt að hinir illúð- ugu Indíánar fyrir sunnan tali rnál senr enginn geti skilið; en mál rnitt Ireri sára h'tinn keinr af útlenzku. Iregar við höfðnnr gengið inn í húsið lágu rjúkandi selskjötsstykkin á eldhúss- bekknum; og er eg hafði frdlvissað hana um að smekkur minn mundi vera í sam- rænri við ]>eirra, valdi hún part af franr- hreifa af sel, kreisti úr horrum alla vætu milli handa sinna svo ekki skildi leka úr honrrrn, og rétti nrér srðan ásamt sínum eigin kopar-trlaðaða kníf. Hið næst álitleg- asta stykki, eftir sarrrskonar meðhöndlun, rétti lrún manni sínum, og afganginn sömuleiðislrinumöðrum meðlimum heim- ilisins. Að ]>ví loknu setti hvrn til síðu annað stykki ef eg skyldi þarfnast nreira en fyrsta skamtinn, og deildi síðan leif- unrum af soðna kjötinu í fjóra staði nreð j>eirri skfringu til mín að fjögur heimili í þorpinu hefðu ekkert ferskt selskjöt. Sjö eða átta vetra gönrul tökudóttir ]>eirra —«uja> hjóna settist ekki að borðurrr með okkur, ]>ví Trennar hlutverk var að bera ádálitlum viðarhlemm kjötstykkin til hinna ánrinstu heimila. Iíg tók eftir ]>ví að kjöt bitarn- ir, senr út voru sendir, voru að mrrn sma;rri en [>eir setrr við fengunr, og lrugs- aði rrreð sjálfunr mér að júggendurnir murrdir ekki fá ira'ga máltíð af; en seinna unr kveldið sögðu samferðamenn nrínir mér að fjórir samskonar skamtar hefðu verið sendir lrverju af húsunum er ]>eir voru í; og nú veit eg að hvert heimili í ]>orpinu er eldað var á sendi álíkaskarnt, svo að ait til samans hlaut ]>að að vera nreira en |>iggendurnir gátu borðað í eimt. A meðan á máltíð okkar stóð voru líka matgjafir sendar okkur fráöðrum húsum. Hver húsmóðir synilega vissi nákvæmlega hvað hinar lröfðu sett í potta sína, og hver ein er lrafði eitthvað að bjóða sem var að einhverju leyti öðruvísi en ]>að sem ein- hver ötrnur hafði, sendi nokkuð af j>ví til hinna, svo að á hverri mínútu kom lítiT stúlka til dyra með trog af einhverju til máltíðar okkar. Sumt af gjöfunum var sérstaklega tileinkað mér — móðir stúlk- unnar hafði sagt að hvernig svo senr Irimr yrði úthlutað ]>á væri soðna nyrað aUlað nrér; eða móðirin hafði sent pennann bita tif selhreifn til mín ásamt [>einr boðunr ttð ef t;g vildi Júggja næsta morgunmat í lienn- ar húsi, skyldi eg fá heilann lrreifa, j>ví að félagi minn sem nú væri í hennarhúsi hefði sagt lrenni að mér }>œtti hreifinn ijúflfengasti partur selsins. Framh. Helgi Stefánsson. HELGI STEFÁNSSON var fæddur að Arnarvatni við Myvatn lO.júní 1865. Var Stefán faðir hans tvígifturog hétfyrri kona lrans Guðrún. Þeirra son var .Tón Stefánsson, skáld, senr kunnasturer undir nafninu Þorgi ls G j a 11 a n d i . En seinni kona Stefáns var Sigurbjörg Jóns- dóttir, Með henni átti hann Helga lreit. og fleira barna. Uau lrjón Stefán og Sigur- björg voru vel gelin, en fátæk nrjög. Helgi heitinn var bráðgjör í æsku og snemma fróðleiksfús og stóð lrugur hans

x

Skuggsjá

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuggsjá
https://timarit.is/publication/527

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.